Þetta er hin svokallaða Rafmagns Fluga sem að margir hnýta. Þetta er mín útgáfa á gylltan Groper öngul númer 12. Vængur er úr gæsa fjöður og skegg úr svartri hanahálsfjöður. Búkrinn er varfin með koparvir og lakkað yfir.
[This fly is tied by me, but the recipie belongs to someone else.]
Ljósmyndari: Viðar Marísson | Bætt í albúm: 5.3.2008