Klói

Þessi fluga er ný tilrauna fluga hjá mér fyrir þingvelli. Er sambland af Killer og Black Gnat. Hlakka til að prufa þessa næsta sumar. Nafnið er komið frá dóttur minni og er tilvitnun í Köttinn Klóa. "Grubber" öngull nr 10. -3gr gullkúla -Jan Siman Squirrel Plus -Phasant tail -Black Hareline Chinese Neck -UNI rautt floss

Ljósmyndari: Viðar Marísson | Bætt í albúm: 10.12.2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband