29.1.2010 | 13:47
Kominn inn í land / Logged into Norway
Jæja núna í morgun kom póstur frá Norsku hagstofunni (folkeregisere) . Við Ástrós erum kominn með norska kennitölu. Hulda var með sína fyrir enda hálfur nossari. Fór síðan niður í bæ og fékk mér norskan bankareikning og debetkort hjá DnbNor.
Núna er hulda inni í eldhúsi að baka brauð fyrir okkur úr einni af brauðblöndunum sem að við keyptum úti í búð. Arininn mallar þar sem að hitinn er -5°C. Fórum í kjörbúðina í dag REMA1000. REMA1000 er svipuð og krónan á ísland. Þarna færst ýmislegt á góðu verði brauð nauðsynjar og fleira í þeim dúr. Fyrir matgæðingi mig er matvöruverslunin REMA1000 hér hrein paradís. Mikið og margt sem að ekki fæst á Íslandi sem að getur verið spennandi að smakka. T.d prufuðum við í gær í matinn "Lapskaus" sem að er eins og þykk kjötsúpa með smá kjöti sem að var bara ágætt. Eigum síðan eftir að prufa Elgskjöt. Grunar að það líði ekki að löngu þar til að ég sé kominn með byssu í hönd að veiða slíka bráð sjálfur.
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Well the mailman finally dropped the letter of all letters to our mail box. Our Norwegian ID numbers have been issued. Hulda has one as she is half norwegian but me and Ástrós needed new ID numbers. In the morning we whent to the bank and applied for a norwegian bank accout and debet card for me with the local DnbNor bank.
Hulda is now in the kitchen baking bread from one of the bredmix from REMA1000. The fire place is slowly warming our house as the heat out side is falling below zero to minus five to ten degrees. We went to the supermarket today REMA1000. There we can buy things we are not use to as common comodities. For a food lover like me this is paradise as there are many things to sample and test that I have not tasted before. For example we tried yesterday "Lapskaus" that is a norwegian potato stew with vegatebles and meat. Then we have to try the local Moose meat that I look forward to as I like that type of food.
I suspect that I will do like the locals start game hunting and get a riffle and hunting license.
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.