Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, september 2008

Lífið gengur sinn vana gang

Þrátt fyrir kreppu tal gengur lífið sinn vanagang eins og klukka.  Sumarið búið og haustið komið.  Fuglarnir hafa ekki miklar ákyggjur af úrvals vísitölunni .  Þeir bara borða sín Reyniber og eða brauð.  Og á meðan laufin sofa lyggja bankarnir andvaka.  Fór aðeins á stað með mynda vélina, örfáar haust myndir.

Starri að borða Reyniber

Haust við Tjörnina

 

Veturinn nálgast hratt

 


Prag ferð

Var sendur til Prag í vikunni ásamt föruneiti.  Fórum þar á fund með flugfélagi þar í bæ.  Prag er mjög falleg borg það litla sem að ég sá af miðbænum.  Kvöldið fyrir fundinn fórum við út að borða við Vltava ána í Prag á Hergetova Cihelna.  Mig langaði til að bragða á dæmigerðum Tékkneskum mat sem að ég gerði.  Tékkneskur matur er mjög góður.  Mér finnst það yfirleitt gaman þegar ég kem í land sem að ég hef ekki komið í áður að borða "local" mat og smakka "local" vín.  Það kom mér á óvart að þeir eiga príðis rauðvin sem að búið er til í Tékklandi.  

Langar að koma þarna aftur.


Klukkaður...

Magga systir hafi klukkað mig svo að ég þori ekki annað en að svara samviskusamlega -- en ég ætla líka að klukka Huldu minn og nokkra aðra ....

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina

1. Icelandair Loadcontrol ( Þyngdar og jafnvægis útreikningar fyrir flugvélar Icelandair) 

2. IGS Service Manager Airside (Keflavíkur flugvelli).

3. Vaktstjóri Flugumsjón Icelandair ( Keflavíkur Flugvelli).

4 .Flight Standard Specialist Icelandair  (Icelandair Chief Pilots Office - Rekjavik).

*** Skrifstofu blokk frá A-Z***

Fjórar bíómyndir sem ég held uppá

Forest Gump

National Lampoons Christmas Vacation 1989( Horfi alltaf á hana allavega einu sinni fyrir hver jól kemur mér í jólaskap.)

Pirates Of The Carabean (2003)

Leon ( 1994)  

Fjórir staðir sem ég hef búið á

Keflavík ( þar ólst ég upp)Florida USA, 

Vero Beach( Hálft ár)

Bournemouth UK, (Þegar ég var í seinni hluta náms míns (  1 ár )

Hafnarfjörður ( síðustu 3 ár ) 

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar

House  ( Skjár 1)

Fréttir  (Stöð 2 )

CSI (Miami)

Eureka ( Skjár 1)

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum

Ísland ( Ísland best í heimi)

Svíþjóð (Stokkhólmur )

USA( Minneapolis)

UK ( London )

***** Heimsæki reindar miklu fleiri staði vegna vinnunnar eins og t.d .það síðasta:Norður afríka – Alsír , Lissabon, Madrid - Spain, Liege - Belgium, Lyon, París – France os.frv og frv.

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan að blogga

mbl.is

ljosmyndakeppni.is

b2.is

veidi.is  

Fernt sem ég held uppá “matarkyns”

Grillmatur

ítalskur matur 

Austurlenskur matur

Doritos

Fjórar bækur sem ég hef lesið oft

Hmm...


Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband