Leita í fréttum mbl.is

Árshátíðin

Helgin var fín.  Við fórum á Árshátíð hjá Icelandair “Group” .  Fórum í fordrykk á undan með flugdeildinni.  Það var mjög fínt. Rúmlega 2000 manns á staðnum.  Maturinn var mjög góður.  Ég var mjög hissa á háum gæðum krásanna sem að voru í boði.  T.d. var nautakjötið sem að ég og hulda fengum var perfect dúna mjúkt og safaríkt og sósan og meðlætið líka í top flokki. Það humar í forrétt sem að var bara góður.  Kannski þurftum við að bíða heldur lengi eftir matnum en við fórum að borða um 10 leitið átti að byrja 8.  Páll Óskar ( Hann er svo mikið rassgat eins og einhver sagði) var að þeyta skífum.  Tónlistin var viðunnandi miðað við það homma diskó sem að hann var að spila og tjúttuðum við hulda á dansgólfinu þar til að staðnum var lokað.

DSC03636    DSC03643

[smella á myndir til að sjá stærri]


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

þurfti sem sagt að henda ykkur út ..fliss,,, 

Margrét M, 5.2.2007 kl. 11:14

2 Smámynd: Viðar Þór Marísson

næstum já því sem næst

Viðar Þór Marísson, 5.2.2007 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband