Leita í fréttum mbl.is

Helgar morgnar

Uppáhalds dagur vikunnar hjá mér verða ég að segja að sé laugardagur nema hvað.  Þá vöknum við Ástrós litla snemma borðum morgun mat og gerum ýmislegt skemmtilegt.  Þessi litla dúlla byrjar yfirleitt á að spretta upp eins og gormur um sjö leitið og dregur pabba sinn með sér inn í stofu til að horfa á teiknimyndir. Þetta er svona okkar tími snemma á morgnanna um helgar.  Ég glugga líka í blöðin í rólegheitum á meðan að við sitjum og borðum morgunmat og ég drekk gott kaffi. Svona morgnar hlaða batteríin eftir vinnu vikunna. Svo er líka svo gott að fá að eyða tíma með litlunni minni svona í rólegheitum það er mér mjög verðmætt. Eins og kannski fleiri foreldar þekkja þá er Ástrós ekkert á því að vakna til að fara í leikskólann á virkum dögum og yfirleitt þurfum við að klæða hana sofandi eða hálf sofandi áður en að við förum í leikskólann. En típískt um helgar þá “boing” eins og gormur vöknuð klukkan sjö

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hahaha alveg dæmigert :D

Kv Hófí

Hófí (IP-tala skráð) 11.2.2007 kl. 17:35

2 Smámynd: Margrét M

svona eridda það er enginn kvöð að vakana um helgar en þá er vakanað

Margrét M, 12.2.2007 kl. 08:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband