Leita í fréttum mbl.is

Allt og ekkert

Fór út að hlaupa í fyrradag hljóp rúma 7 km.  Hjóp reindar svo mikið að ég kom haltur heim.  Ég haltra því um eins og krókur kafteinn með staurfót út um allt en er smá saman að skána.  Núna er ég heldur betur farinn að hugsa mér til glóðarinnar með veiðiskapinn.  Ætla að taka fram fluguhnýtingar græjurnar í kvöld og byrja að fylla á boxið. Get ekki beðið þar til að tímabilið byrjar-spenntur Jáaa!!. Valentínusardagurinn var í gær.  Ég ákvað að gefa konunni minni smá gjöf og svo færði ég henni freiðivín með tilheirandi um kvöldið.  Verður maður ekki að vera smá rómó - mér finnst það.  

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

svo er konudagurinn á sunnudaginn ..mér finst persónulega Valentínusardagurinn og nálægt konudeginum ..

Margrét M, 16.2.2007 kl. 09:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband