Leita í fréttum mbl.is

Sprengi dagur og Öskudagur

Sprengi-dagurinn var í gær.  Höfðum að sjálfsögðu saltkjöt og baunir að hætti hússins.  Ég ætlaði að kaupa baunir fyrir þetta tilefni seint á mánudagskvöld í 10-11 en engar baunir.  Hvað áttum við að gera hmm? Það leystist hinsvegar daginn eftir þegar Hulda fór í Nóatún og var að kaupa saltkjöt þar fann hún útvatnaðar baunir tilbúnar í súpuna.  Minns var voða glaður að sjálfsögðu enda er ekki hægt annað en að hafa með þessu baunasúpu.  Ástrós fékk nýtt rúm í gær hún er kominn í svona stórt prinsessu rúm enda að verða 3já ára á næstunni.  Fengum góða gormadýnu líka enda sofa litlar prinsessur best á eðal dívönum enda vil ég að hún eigi gott rúm með góðri dýnu.  Hún var náttúrulega voða glöð með rúmið og aldrei eins og vant var sér pantað að fara snemma að sofa í nýju draumahöllinni. ´

Spurning með sprengi-daginn er hann ekki alla daga í Írak þá hlýtur líka að vera alltaf öskudagur daginn eftir?  Ég bara segi svona.   Svona fór Ástrós í Leikskólann í morgunn ( Sjá mynd). Það var víst sleginn kötturinn þar úr tuninni (greiið kisi) og gert markt skemmtilegt þeim til skemmtunnar.  P.s Hulda saumaði kjólinn á hana sjálf.

Ástrós Prinsessa

Ástrós Prinsessa [ smella til að sjá stóra mynd]


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

flottur búningur............og sæt stelpa , enda fræna mín

Margrét M, 21.2.2007 kl. 15:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband