11.3.2007 | 14:34
Flensa-nnn.. atjú-hóst-uml
Ég er búinn að vera veikur heima meginn hluta af vikunni. Núna er sunnudagur og ég er núna fyrst að komast til meðvitundar. Hef verið með 39° hita og rúmliggjandi með lítilli meðvitund. Leið eins og ósjáfbjarga gömlum kalli. Er aðeins skárri í dag þó hitin byrjaður að lækka. Vonandt tekst mér að sigra þessa helf-djö (afsakið orðbragðið) flensu veiru. Nenni ekki að vera veikur. Hef ekki fengið svona slæma pest í mörg mörg ár.
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
Athugasemdir
Frá því að ég kyntist þér hefurðu verið eins og ósjálfbjarga gamall kall þannig að þetta er engin breyting eina er hitinn vonandi fer hann lækkandi gamli minn
Kristberg Snjólfsson, 11.3.2007 kl. 15:04
Ég þakka hrósið.
Viðar Þór Marísson, 12.3.2007 kl. 08:59
Ekki málið Viddi minn bara ef þig vantar uppörfun þá endilega hafðu samband
Kristberg Snjólfsson, 12.3.2007 kl. 09:55
vonandi er þér farið að lía betur ..
Margrét M, 12.3.2007 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.