16.4.2007 | 22:51
Here fishy fishy...!
Jæja skrapp aðeins í kvöld aftur í Vífilstaðavatn og náði enn einum urriðanum. Var heldur minni en sá sem að ég veiddi síðast rúmlega pund en ansi fjörugur stökk út um allt þegar hann var kominn á. Náði honum á "MME flugu" sem að er eftirlíking af mýflugu púpu . En þessi ferð var nú aðalega til að prufa nýju völurnar mínar frá DAM þeim þýska gæða framleiðanda. Þær leka ekki eins og þær sem að ég átti áður allveg þurr eftir 2 tíma í bleiti. N.b. Síðast þegar ég fór í gömlu bomsurnar að veiða var það að lokum eins og að vera með fiskabúr í nærbuxunum . Þá var nú tími til að skipta hmm. Guð blessi netverslun veiðihornsins, því að um leið og ég kom heim keypti minns nýjar vöðlur.
Ástrós litla er með ælupest litla greyið. Hún hefur alldrei fengið ælupest og það gengur bæði upp og niður. Hún hrökk t.d. upp rétt áðan (er sofnuð) og fór að kúast ég náði að koma fötunni til hennar á réttum tíma. Hún hefur ekki haldið neinu niðri. Vorkenni henni frekar mikið. Pabbi verður heima hjá henni á morgun.
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
Athugasemdir
æi greiið litla . vonandi er þetta bara nokkra klukkutíma að gana yfir ..
Margrét M, 17.4.2007 kl. 09:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.