20.4.2007 | 15:13
Það er komið sumar... brrr
Sumarið er komið samkvæmt dagatali. Held samt að þetta sé sk. suðrænu dagatali miðað við hita stig. Við grilluðum í gær að sjálfsögðu í gær. Tók smá svona Forest Gump þ.e.a.s. ég hljóp rúma 13 kílómetra daginn fyrir sumardaginn fyrsta. Er að komast í þokkalegt hlaupaform. Ástrós er orðin góð af flensunni loksins. Hún fékk ælupest um daginn í fyrsta skipti greyið. Núna líður manni hálf eins og það sé mánudagur í dag. Svona frí í miðri viku rugla innbyggða dagatalið. Mér finnst að það ætti að færa þessa frídaga á föstudaga eða kannski mánudaga. Það er t.d. gert í Bretlandi þá voru þessir frí dagar í miðriviku færðir til og kallaðir "Bankholiday"(oftast á mánudegi að mig minnir).
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
Athugasemdir
Ertu viss um að þetta voru kílómetrar ekki metrar? Já og gleðilegt sumar
Kristberg Snjólfsson, 20.4.2007 kl. 16:23
Gleðilegt sumar Kiddi og Magga. Já þetta er eitt orð kiddi minn "kílómetrar" .
Viðar Þór Marísson, 21.4.2007 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.