Leita í fréttum mbl.is

Fyrstu frettir ur ferdinni

Komum til Stockholm her i ringningu.  Tad er buid ad rigna meira og minna sidan vid komum en styttir upp a milli regn skura.  En verdrid er milt og gott og c.a. 15-20 gradu hiti.  Vid erum buinn ad vera ad versla a Astros fot og hun er kominn med fullt af fotum ur H og M. Vid erum um 3 km fra Hofudborginni i sumarhusi med Mathias og Therese  og stelpunum teirra tveim 6 og 9 är.  Vid hofum tad mjog gott og erum ad fara ut ad berda i kvold med Matthias og Therese.  Vid eigum eftir ad fara med Astros i tivoli og i dyragardinn.  Hun Astros er mjog anaegd herna og er eins og blom i eggi. To otrulegt se nä stelpurnar ad skylja hver adra.

 

Kvedja fra Sverige,

Viddi ,hulda og Åstros

 

Setjum inn myndir seinna 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jæja elskurnar gaman hjá ykkur hvar eru myndir af fötunum og rigningunni??????? Það er gott að stelpurnar skilji hverja aðra. Gott að hjá ykkur sé hiti líka hér er sól og alltof heitt alla daga.

Valgerður (IP-tala skráð) 29.6.2007 kl. 14:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband