13.7.2007 | 23:01
Kominn heim í Sólarfrí
Hæ,
Við komum heim í dag. En í gær fórum við í heimsókn til Ödda svona surprize. Hringdi í Ingu systir á afmælidaginn hjá "gamla" og hún sagði okkur bara að koma í heimsókn sem og við gerðum með hjálp frá GPS mjög þægilegt. Tók bara um 1 tíma að keyra frá Kloster til Skive þar sem að Inga og Co eru hjá Jónsa og Báru. En svo að við hödum áfram með heimferðina þá er náttúrulega fösudagurinn 13. Við lögðum af stað frá Kloster um 0730 á lestarstöð rúman einn tima frá okkur. Þaðan fórum við með lest til Kastrup að við héldum. Vorum með miða og allt á tæru. Svo þegar leið á lestar ferðina tókum við eftir því að við vorum aðeins með gilda miða til höfuðborgarinnar en ekki alla leið á flugvöllinn eins og við hélum fyrstu. Hulda beitti síðnum sjarmör til að koma okkur til Kastrup með "við erum bara útlendingar" tækninni góðu án auka kostnaðar. Komum á flugvöllinn og tékkuðum okkur inn öll standby að við héldum. Þar sem ég kominn með það háann starfsaldur (Viddi Gamli) að ég var með bókað sæti en ekki Hulda og Ástrós . Þetta var tvísínt með að þær kæmust með í fyrstu. En ekkert vandamál komumst með heim öll sömul í dag. Það er gott að vera kominn heim í sólina. Samt þrátt fyrir misjafnt veður var þetta frábær ferð sem að við gleymum alldrei.
[smella á mynd til að skoða]
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
Athugasemdir
til hamingju með daginn í dag
Margrét M, 16.7.2007 kl. 08:37
Til hamingju með daginn
Kristberg Snjólfsson, 16.7.2007 kl. 08:44
Til hamingju með daginn
Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.7.2007 kl. 13:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.