29.8.2006 | 10:09
Veiðifélagið
Ég fæddist með veiðibakteíuna og þessi veira lá í dvala frá unglingsárunum þar til að það fór að bera á alvarlegu stigi sjókdómsins. Já konan mín líkir þessu við smit veiru þar sem að þetta leggst aðalega á karlmenn (enn þó ekki alveg ) því að þetta getur laggst þungt á menn og valdið svefnleisi um helgar ( þ.e.a.s. hinn síkti læðir sér út áður en hinir fjölskildu meðlimir vakna til að svala veiði þörfinni.
Þetta er bara ein af frum þörfum mannsins að veiða og stangveið er eitt form af því að finna veiði eðlið í sjálfum sér.
Í sambandi við veiðifélagið Murturnar þá er ég enn sem komið er eini meðlimur þessa félags, ritari, formaður og gjaldkeri. Veiðifélagði "Murturnar" er veiðifélag fátækamannsins.
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning