Leita í fréttum mbl.is

Kominn til Seattle Washington - Boeing á morgun

Jæja þá er ég kominn til Seattle. Lagði af stað frá Keflavík kl 17:00 á laugardegi og var kominn til Seattle kl 7 á sunnudags morguninn þ.e.a.s. upp á hótel.   Flaug frá Keflavík til Minneapolis og tók þaðan tengiflug til Seattle með North West Airlines.  Það var bara fínt að taka þetta í einum rikk hingað uppeftir.   Flugið frá minneapolis tók um 3 og hálfan tíma.   Gat reindar ekkert sofið á leiðinni þar sem að ég sef ekki vel í flugvélum og ekki bætti það úr skák að ég var með á sitthvora hendina á leiðinni til seattle tvær fótbolta górillur sem að voru að springa úr vöðva massa leið eins og mús milli tveggja fíla.  Já Það var heilt Rugby lið með í för frá minneapolis til seattle. En það skrípna við það lið var að það fór ekki mikið fyrir þeim og þeir voru allir að gera heimalærdóminn á leiðinni.  North West er ekki með nærri því eins mikið þjónustu level eins og Icelandair.   Þannig að félagið mitt er að gera góða hluti - Lengi lifi Icelandair.Hótelið er bara mjög fínt. Er með svona stúdío íbúð á hótelinu ( Á þessu hoteli eru bara stúdío íbúðir).  Svefnherbergi, tvískipt baðherbergi, eldhús og stofa ( með arin).  Flatsjá sjónvarp í svefnherbergi og stofu.  Og þetta kemur allt með þjónustu og öllu sem því fylgir. Gæti vel vanist þessu.  Reindar hef 2 vikur til þess LoL.Á morgun mánudag byrjar svo námskeiðið hjá Boeing.  Það er reindar frekar skrítið að stilla líkams klukkuna á mínus átta tíma.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -  

I finally arrived in Seattle WA. I started my journey in Keflavik Airport on Saturday at 5 am (GMT) and arrived to Seattle at 11am (Local Time). I took a connecting flight with North West Airlines to Seattle.  I was unable to sleep on rest on my flight from Minneapolis to Seattle due to my seat row companions. On my left and on my right there where football gorillas.  I actually felt like a mouse trapped between two elephants.  The aeroplane was half full with collage football team. The service on Board NWA was not impressive and I was shocked my the interior condition of a relatively new B757-300 in their fleet. I guess I am spoiled as my Airline Icelandair here I also work has a good interior and service standard. The hotel where I am staining is excellent.  I have a big suited ( Arranged by Boeing) bedroom, big nice bathroom, kitchen and a living room with fireplace. Now that’s living. I could get use to thatLoL. To morrow I will go to the Boeing training Centre and my seminar will start to morrow. I am looking forward to the days ahead.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

mikið er ég fegin að þurfa ekki að vera á námskeiðum í útlöndum 

Margrét M, 5.11.2007 kl. 08:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband