Leita í fréttum mbl.is

Sleepless in Seattle

Já að vera nemandi hjá Boeing er ansi vel skipulagt. Fyrri hluti morgunsins fór í að kynna efnið sem að við eigum að fara yfir. Seinnihluti morgunsins og eftirmiðdagurinn fór í flókna útreikninga ýmiskonar.  Kannski aðeins meira heldur en standard eðlisfræði og loftaflsfræði en fyir þetta er ég hér komin. Allt hér er mjög vel skipulagt og mjög fagmannlega unnið hjá Boeing.  Kannski ekki að undra þar sem að þeir hafa haldið svona verkfræði námskeið síðastliðna áratugi. Varðandi kennsluna er kennarinn vel með boltan á lofti og hefur unnið hjá Boeing síðasliða 22 ár. Hitti á hótelinu tvo menn frá Lufthansa og við höldum hópinn sem að vinna í Performance deild Lufthansa.  Fljótlega bættist líka Breti frá JET2i og einn kani frá Jet Blue Airways. Þar sem að hótelið er neðri í bæ í Settle fórum við í könnunar ferð í kvöld með bretanum sem að þekkir svæðið og það var farið á Írskan pubb við höfnina og fengið sér í gogginn og einn ölara með.  Ekki veitti af að kæla hausinn þar sem að hann e fullur af formúlum sem að næstum leka út um eyrun á mér. Ég fór að sofa kl. 0700 að staðar tíma í gær og vakanði klukkan 4.  Er enn að venjast þessum tíma mismun.  Tekur um 3 daga að alðlagast. Þangað til er ég Slepless in Seattle.
 
 Beeing a student at Boeing is serious babying from Boeing site of things.  They take care of our ever y need as a student and are highly organized. First part of the morning was used to let us know what was expected and what the students are required to do and other requirements in the course. The material is a bit more that standard performance and aerodynamic material used, but that’s what I came for to Boeing learning from the masters. No wonder they have dominated this field (fir passenger aero planes) for decades. I meet this morning 2 other men from Lufthansa and we have groped together, they work in the performance department of Lufthansa. Quickly a student from JET2 og Jet Blue became a part of our group.  To night we all went to downtown for a quick bite and a jug of ale(beer). We all needed to cool of after massive calculation session in class. I went to sleet yesterday at 0700 pm and woke up at 4 am. It takes 3 days to balance out the time difference.  Until then I am sleepless in Seattle.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

svefnlausi bong nemandinn he he

Margrét M, 6.11.2007 kl. 10:45

2 identicon

Hihihi... passaðu nú bara að fara ekki í of margar "könnunarferðir"... þá gæti kunnáttan sem þú ert að smella í kollinn þinn bara öll dotið út - bara hviss búm bang!

En annars bara best of luck!

Una Kristín (IP-tala skráð) 6.11.2007 kl. 12:34

3 identicon

Hæ hó , gangi þér vel að læra og sofa ha ha ha , kveðja  Inga  og hinir garðálfarnir

Inga sys og co (IP-tala skráð) 7.11.2007 kl. 22:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband