Leita í fréttum mbl.is

MuMu steikur

Jæja. Kominn helgi.  Fyrst vika búinn.  Hefur gengið bara vel.  Ég og Lufthansa mennirnir fórum út að borða með Boeing ( Á kostnað Boeing) á steikhús í bænum þar sem að sá sem að þetta skrifar hefur dálæti á nautakjöti( Já það er gott).  Minn reikningur fyrir “New York Steak” með tilheyrandi og víni fyrir og eftir mat 3600kr isk.  En Boeing borgaði það. Ekki mikið samt fyrir að borða á fínum veitinga stað. Hefði auðveldlega kostað 10000 kr + á Íslandi.  Nautakjötið var mjög gott hafði það “medium” eins og mér finnst það best.  Eins og umboðsmaður Icelandair orðaði það áður en að við fórum út að borða þá segir tengda pabbi hans að nauta kjöt sé best “rare” eða um það til nógu hrátt svo að þú þurfir aðeins að teyma nautið fram hjá grillinu og að matarborðinu. Mú Mú. Ég er mjög hrifin af því hvað Boeing heldur vel utan um viðskipta menn sína.  Fleiri fyrirtæki mættu fylgja þeirra fordæmi á Íslandi. Hef komist að því að þau áhrif sem að þetta hefur á mig er að álit mitt á fyrirtækinu eykst þ.e.a.s. á Boeing. Þetta er ákveðin sálfræði sem að fyrirtækið hefur tekið upp til að halda utanum viðskipta menn sína og það virkar, vel. Fór með Lufthansa genginu út að fá mér snæðing og bjór.  Þeir eru með ákveðna reglu þeir drekka yfirleitt ekki meira en 3 bjóra og svo er það komið.  Góð regla. Þeir drekka bjór af guðsnáð og fyrir þeim er bjór þjóðararfleifð.  Þeir hafa ekki hátt álit á bjórmenningu frumbyggja þessa lands og ennþá síður sjálfum mjöðunum sem að er bruggaður hér um slóðir Smá staðreindir um banka kerfið í USA.  Almennir banka vextir eru núna 5.75% sem að er helmingi lægra en hjá okkur á íslandi.   Meðal Sölu skattur er um 7.7%. Ég væri bara alveg til í að búa hérna í sannleika sagt.  Það er mjög svipað verður far hér eins og á íslandi kannski meiralogn. Hér er skemmtilegt fólk og fjölskrúðugt mannlíf. Fjöll og fallegt landslag.  Kostir:  Langt frá vaxta stefnu seðlabanka íslands ódýrt að lifa og fleira og fleira.
 
 Well it weekend here in Seattle. First week of performance engineering training is done . Yesterday I went out to dinner with John Brooks Icelandair representative to a local steak house as I like steak ( I love a good steak). My bill for a New York Steak and wine with dinner would have been close to 110 EUR in Iceland but the bill was only 60$ or  43EUR. But due to the courtesy of Boeing mr. John Brooks payed for dinner on behalf of Boeing. Thank you John.  I generally like beef to be medium cooked. And as John Brooks said “It is best when you pull the cow in front of the grill and lead it trough the kitchen and to the table then you get the best results” so it is as with lean beef rare or medium.  Muu Muu.  And very good indeed. I generally like the Boeing costumer concept as of every customer is important. And you realy feel that you are important as a costumer in Iceland. That’s just what business is all about.  If the costumer is happy then both the company and the costumer is happy = more productivity on both sides. The user of the product will think twise before changing sides to the competitor. Went out with the Lufthansa engineering team for a meal and a beer this evening. I found out that the Germans have much in common with us in may terms al tough they do not consider local American beer as a drink. 

Small facts about the American banking system.  General interests are now %.7.5 and that is more that half lower than in Iceland. And the sales tax is 7.7 % on average an that is more tan three times lower than in Iceland. I would be very happy living in US if I had the right job offer.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verður hugsað til "Bruce"-sketchins úr "Monthy Python - Live at Hollywood Bowl"...

"Frankly we find your American beer is pretty much like making love in a cano"

-"making love in a cano?"

"It's fucking close to water"

Jæja... ætla að halda áfram bloggrúntinum og að skemta mér við að vera andvaka

Una Kristín (IP-tala skráð) 11.11.2007 kl. 04:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband