Leita í fréttum mbl.is

Boeing verksmiðjan / Boeing factory

Jæja hef ekki nennt að blogga mikið.  Það hefur verið mikil keyrsal á námskeiðinu.  Verkfræðingarnir sem að eru með mér á námskeiðinu segja að það sé í raun búið að þjappa saman aðalatriðum sem að þeir lærðu á 4 árum í 2ja vikna námskeið.  Hef lært mikið og skil mikið meira af smáatriðunium sem að eiga við um flug verkfræði og góð uppfrifjum í stæðfræði.  Vasareiknirinn hefur í raun verið mín hægri hönd á þessu námskeiði því að já í útreikningum flugeðlisfræðinnar.  Í afkastagetu fræða eru Boeing menn snillingar enda er til þess ætlast. Ég fór í BOEING VERKSMIÐJURNAR!!!  Vá ég var frá mér numinn.  Þessi túr sem að við fórum í er ekki fyrir almenning.  Almenningur fær aðeins að fara upp á útsýnispall í miðju verksmiðjunnar.  En við fórum í göngu ferð um verksmiðjugólfið, fengum að fylgjast með samsetningu vélanna, handleika flugvéla hluti og já sjá nýju B787 vélina sem að er í framleiðslu.   Þetta var 3 tíma göngu ferð enda er þetta ein stærsta bygging heims eins og ég hef fyrr nefnt.  Sankallað æfintýri sem að fellur seint í gleymsku. Skrapp í " Mallið" hér í Seattle sem að er með stærri verslunmiðstöðvum á tja á efrópskan mælikvarða.  Tók strætó sem að tók um 1 tíma.  En ég tók ekki réttan strætó þar sem að þessi byrjar á að þræða háskólahverfið og þræða úthverfin.  Spurði til vegar á leiðinni til baka og þá tók ferðin 10 mínútur.  Borgar sig að fá réttar upplýsingar.  Fékk sumsé ekki réttar leiðbeiningar fyrst en allt fór vel að lokum. Námskeiðið endar á morgun en ég er byrjaður að pakka.  Er að fara á eftir með fólkinu á námskeiðinu á Blues bar á eftir þar sem að við ætlum að eiga góða kvöldstund. 
 
I have not been a active blogger the last few days.  Have been to busy at the course.  The engineers that are with me on the class tell me that their 4 year studys on aerodinamics in university have been compressed to two week course. I under stand more of the fundamentals to much deeper level than I have ever done in aerodynamics and the fundamentals of engineering. My calculator has been my best buddy in class as the aerodynamic calculations and performance calculations.  The Boeing instructors are all specialists in their field as you would expect from them.Our class was invited for a VIP tour of the BOEING FACTORY in Everett Seattle.  I was deeply impressed by the size and volume of their building. Impressive to see these airplanes being assembled. We where allowed to walk on the factory floor.  Normal guests do not get to do that i.e. general public. We also got to see the 787 from an observation deck as security on that work area was restricted. Pretty impressive I may say. This was an adventure that I will not forges so easily. I went to the Mall in Seattle.  And I decided to g by bus after getting instructions.   The instructions where not right as a bus ride that should take 15 minutes took over an hour.  Well I got a sight seeing tour instead. On the return I caught the right bus to the hotel and it took only 10 minutes.The course ends to morrow and I have started to pack my bags.  Later this evening I am going to a live blues bar with my collages from the course. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

náttla spenntur að komast heim til að knúsa dóttirina

Margrét M, 16.11.2007 kl. 08:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband