Leita í fréttum mbl.is

Ég er kominn heim aftur frá Seattle / Home from Seattle

Kom heim aftur á sunnudags morgun.  Heimferðin gekk vel og komst heim með báðar töskurnar c.a 60+ kg báðar tvær saman.  Þyngd á töskum orsakast af hagstæðu gegni dollars.  Ég slapp líka við yfirvigt hjá bæði North West Airlines (frá Seattle til Minneapolis) og Icelandair (Minneapolis til Sunny Iceland).  Ég var svo heppin líka að fá Saga Class sæti á leiðinni heim þar sem að ég þekkti stöðvarstjórann í Minneapolis. Þegar heim var komið var svo rennt í gegnum tollinn með allt góssið án vandræða.  Hulda sótti mig út á flugvöll og í bílnum beið mín ekta súkkulaði croissant og kaffi.  Þegar ég kom heim beið mín svo lítil stelpa hún Ástrós mín.  Hún fékk að sjálfsögðu pakka frá pabba bæði harða og mjúka pakka.  Hún er búinn að vera límd við mig síðan að ég kom heim þar sem að ég hef aldrei verið svona lengi í burtu frá henni.  Ástrós sagði mér að ég mætti ekki fara aftur svona langt í burtu.  
 
 I arrived from Seattle to sunny Iceland Sunday morning.  The journey home was pleasant and I got home with my two 60+kg bags (Both bags).  The extreme bag weight is caused by positive exchange rate of USD to Icelandic krona.  I managed to avoid any overweight charges both from North West Airlines (from Seattle to Minneapolis) and Icelandair ( from Minneapolis to sunny Iceland).  I was also lucky that I got a business class seat from Minneapolis to Iceland. That was well appreciated  as I spent total of 10 hours in an aircraft that day.  When I came to Keflavik airport my wife was wafting for me at the airport with fresh coffee and croissant to wake me up.  When I finally arrived home my little princess Astros Erla was waiting for daddy.  She of course got presents from me both clothes and toys. That made her extremely happy. She has not left me out of her site since I came home and she told me that I should not go so far next time.   

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

velkomin heim bró .. jamm börnin eru ekkert spennt fyrir því að foreldranir séu lengi í burtu

Margrét M, 20.11.2007 kl. 15:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband