Leita í fréttum mbl.is

Ein mynd á dag í 10 daga / Mynd 10 af 10. Tveir Vorboðar

Sá tvo vorboða í morgun. Golf-dýrin eru byrjuð að stika túnin hér hjá Golfklúbbi Keilis í Hafnarfyrði með kilfurnar sínar að vopni.  Það vorar snemma í ár bara að þetta haldist. Síðan eru vorfuglarnir líka byrjaðir að láta sýna sig eins og Tjaldurinn.  Það hlakkar í mér að geta byrjað að veiða og eru fluguhnýtingarnar langt komnar og er verið að yfirfara stöngina og veiðigallan.

Tveir Vorboðar - Tjaldurinn og Golf-dýrin 15mars08

Tveir Vorboðar - Golf-dýrin og Tjaldurinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband