Leita í fréttum mbl.is

Föstdagurinn langi 2008

Föstudagurinn langi byrjađi snemma hér hjá okkur.  Ástrós var vöknuđ eins og vanalega um 8 leitiđ. Ástrós segir ađ ţetta sé ekki föstudagurinn langi heldi "stóri föstudagur !" veistu ţađ ekki pabbi!!!.  Ég fór allavega í langan göngu/bíltúr međ myndavélina (sýnishorn hér ađ neđan).  Ţetta var fallegur dagur sem ađ endađi međ sćlkera máltiđ Ala Viddi.  Pönnusteikur Silungur međ hvítlauksgeirum og hunangs gljáa, gerist valla betra.  Ţađ er líka gott ađ grilla silunga flökin eftir marineringu í ţessum lög. Gott ađ hafa miđlungs ţurrt hvítvín međ til ađ vega upp á móti sćta bragđinu eins og t.d. Lindemans Chardonnay frá Ástralíu.

Uppskrift:

2 Bleikju eđa urriđa flök

2 hvítlauks geirar ( međalstórir)

Lögur ( Dugar á 2 flök)

Ein msk         Mango Sweet Chutney

2 msk           Hunang

1 tsk             Soja sósa

Salt/sítrónupipar eftir smekk

Ađferđ: 

Takiđ flökin og ţerriđ.  Skeriđ smá raufar í flökin og setjiđ međalstórar flísar úr hvítlauksgera í raufarnar. Setjiđ smör á pönnu og hitiđ vel.  Setjiđ flökin á pönnuna (rođhliđ niđur) og pennsliđ leginum smátt og smátt yfir flökin.  Lćkkiđ hitan á pönnunni og setjiđ lok yfir. Steikiđ í c.a. 2-3 mín eđa ţar til fisk holdiđ er orđiđ ljóst. 

Bessastađir - Föstudagurinnlangi 2008

Á Álftanesi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband