Leita í fréttum mbl.is

Gleðilega páska

Gleðilega páska. Búinn að hafa það gott um helgina.  Ástrós vaknaði fyrir 7 í morgun og hvíslaði í eyrað á mér "jæja pabbi núna eru komnir páskar förum að leyta að páska egginu mínu".  Höfum haft það fyrir sið að fela páska eggið hennar Ástrósar og haft svona smá páska eggja leit. Grilluðum páskalæri ásamt öðru gúmmelaði.  Sá á vefmiðlum að pólverjar fagna Páskum á mjög undarlegan hátt hér á landi þ.e.a.s. leita uppi samlanda sína með barefli og exi. Mjög sérstakt. Kannski einhverskonar pólsk páskaeggja leit ?

Gleðilega páska 2008


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband