2.4.2008 | 18:12
Pólski tæmdi hafnarfjarðar lækinn
Um daginn frétti ég af því að það væru stórir fiskar í læknum í Hafnarfirði við Veiðibúðina við lækinn. Þetta hefur þótt hin mesta prýði og hefur t.d. fólk verið að gefa þeim brauð og fóðrað þá síðan í nóvember sl. Núna um daginn kom það mönnum í opna skjöldu þegar allir fiskarnar voru skindilega horfnir úr læknum og þetta hef ég frá innanbúðar mönnum Veiðibúðarinnar við lækinn í Hafnarfirði. Ég var búinn að segja tengdó frá þessu um daginn og fannst þetta nokkuð merkilegt að þarna væru stórir og flottir fiskar sem að væru hin mesta prýði enda voru sumir fiskarnir nokkuð stórir eða 5 pund +. Þetta var orðið aðdráttarafl fyrir fólk hér í Hafnarfirði.
Nú eitt kvöld fyrir nokkru hringdi svo tengdó í mig og lét mig vita af því ( hún býr nálægt læknum) að tveir póverjar væru að labba frá læknum glaðir í bragði með fullan poka af fiski og veiðistengur sem að þeir hafa húkkað með fiskana upp úr læknum. Ég verð nú bara að segja að mér finnst þetta frekar brútal þ.e.a.s að hreinsa upp allt sem að heitir fiskur af þessum stað og er það líka að mér skilst bannað. En þeir láta víst ekki þar við sitja því að Það hefur sést til þeirra við anda veiðar í læknum líka þannig að ekkert er þeim heilagt nema kannski rassaboran á þeim sjálfum.
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
Athugasemdir
he he ... þetta er svipað og með svanina á tjörninni í Reykjavík .
Margrét M, 3.4.2008 kl. 08:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.