Leita í fréttum mbl.is

Fyrsti fiskurinn kominn í frystinn

Jæja skellit mér í Meðalfellsvatn í Kjós í gær. Ég veiddi 3 sleppti tveimur og hélt eftir einum sem að var 1 punda urriði.  Það var alltaf verið að kippa í snúruna hjá mér og missti nokkra.  Mikið af fiski í þessu vatni.  Þarna er mjög fallegt umhverfi.  Þetta er sannkölluð sveita paradís enda vorilmur í lofti á þessum slóðum þ.e.a.s. ný búið að bera skít á tún. Á eftir að fara þarna aftur enda gengur Lax og sjóbirtingur í vatnið ásamt staðbundnum urriða og bleikju. Á eftir að fara þarna aftur.

Ástrós varð 4ra ára 10 apríl.  Þegar tíminn líður svona hratt er ekki langt að bíða þar til að þessi unga dama færi í skóla.  Mér finnst svo stutt síðan að hún var bara nýfædd. Svona er þetta .... kapphlaup við tíman.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband