22.4.2008 | 12:43
Fyrsti fiskurinn kominn í frystinn
Jæja skellit mér í Meðalfellsvatn í Kjós í gær. Ég veiddi 3 sleppti tveimur og hélt eftir einum sem að var 1 punda urriði. Það var alltaf verið að kippa í snúruna hjá mér og missti nokkra. Mikið af fiski í þessu vatni. Þarna er mjög fallegt umhverfi. Þetta er sannkölluð sveita paradís enda vorilmur í lofti á þessum slóðum þ.e.a.s. ný búið að bera skít á tún. Á eftir að fara þarna aftur enda gengur Lax og sjóbirtingur í vatnið ásamt staðbundnum urriða og bleikju. Á eftir að fara þarna aftur.
Ástrós varð 4ra ára 10 apríl. Þegar tíminn líður svona hratt er ekki langt að bíða þar til að þessi unga dama færi í skóla. Mér finnst svo stutt síðan að hún var bara nýfædd. Svona er þetta .... kapphlaup við tíman.
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.