7.11.2006 | 14:36
Nýjar myndir
Búinn að bæta inn nýjum myndum. Þetta er svona best-off albúm. Annars hef ég lítið að segja svo að það er best að segja sem minnst. Ég er að fara til Lyon í Frakklandi í næstu viku í svona smá námskeiða hald fyrir vinnuna. Mig hefur alltaf langað til frakklands og núna er rakið ræki færi að nýta sér það. Annars sér maður voða lítið í svona vinnuferðum annað en hótelið og staðin sem verið er að skoða - vinna á erlendis. Ég hef verið voða latur að blogga undanfarið eða hvað. Þannig að ég tel þetta sem afrek dagsins að blogga eina færslu. vikurnar líða allt of hratt og mér finnst ég lifa á miklum hraða. Skrítið tíminn leið svo hægt þegar ég var í framhaldsskóla og núna Zooom nýr mánuður ný vika líða framhjá á skot stundu. Veistu sumir segja að þetta sé merki þess að ég sé vinnualki en ég ber bara við minnisleysi.
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
Athugasemdir
zooom einn mánuður liðinn he he þetta er merki þess að þú sért að eldast ,gamli minn . en annars flottar myndir hjá þér ............
Margrét M, 8.11.2006 kl. 13:24
er að spuglera sko ..það er ekki alltaf hægt að nota lykilorðið inn á Ástrós .þetta er ferlega furðulegt get ekki notað það í dag t.d. hef oft tekið eftir þessu mjög undarlegt
Margrét M, 9.11.2006 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.