Leita í fréttum mbl.is

Vikann

Þetta hefur heldur betur verið viðburðarrík vika.  Fór í vikunni til Alsír ( Algeirs borgar) í norður Afríku á fund með vinnunni sem að var bara gaman og áhuavert.  Fór síðan í Óvissuferð með vinnunni á föstudag Og í morgun vaknaði minns snemma og hélt á veiðar á þingvöllum og landaði einni feitri þingvallableikju (2 pund).  Það er ekki annað hægt að segja en að vikan hafi verið viðburðarrík.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband