Leita í fréttum mbl.is

Ástrós að Veiða í fyrsta skipti

Ástrós fór að veiða í fyrsta skipti í dag.  Hún fékk í afmælisgjöf veiðistöng og hefur mikið langað til að prufa hana.  Við fórum því saman í dag ég og Ástrós.  Tók með sma nesti handa okkur feðginunum.  Þetta var að sjálfsögðu smá upplifun fyrir litluna mína.  Við veiddum ekkert í þetta skipti þrátt fyrir væntingar veiðikonunnar.  Hún fór samt sátt með mér heim enda langur viðburðaríkur dagur að baki og er núna lítil veiðikona orðin dálítið þreitt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

bara sæt (Ástrós sko)

Margrét M, 28.5.2008 kl. 11:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband