Leita í fréttum mbl.is

Sunnudagur og Button

Já sunnudagur og Button.  Það kom til okkar beiðni um að passa hund ( Papillon(fiðrildahundur).  Hún heitir Button, hana vantaði heimili og við ákvæðum að taka hana að okkur þar til að eigandi hennar kemur heim frá útlandinu. Mjög sæt alger dúlla eins og konurnar á heimilinu segja um Botton.

Hér er mynd af henni.

Button í heimsókn hjá okkur

Button verður sumsé hjá okkur þar til í júlí.

 

Fórum annars í sunnudags bíltúr með langafa Ástrós og Huldu.  Fórum í kirkjugarðin með langafa.  Nei ekki til að skila honum ( að þú lesandi góður skuli láta þér detta það í hug!!!). Hann vildi huga að leiði konu sinnar sálugu hennar Huldu sem að konan mín er skýrð í höfuðið á.  Keyrðum svo í sjoppuna í Hagkaup í garðabæ og fengum okkur ís og spókuðum okkur við Vífilstaðavatn.  Náði þar annar ágætis myndum s.b.r. hér að neðan.

Kríu_Dífa_1

Kríu_dífa_2

kríu_dífa_3

Kríu_dífa_4


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband