Leita í fréttum mbl.is

Já blessuð olían.... 500$ tunnan eftir 5 ár?

Já þetta segir einn helsti sérfræðingur bandaríkjamanna um þessi mál.  Aðrir segja að fatið geti farið í um 300$.   Í dag er olíu tunnan á um 135,79$ = 173 kr pr líter.

Ef tunnan færi í um 500$ mynd líter af 95 oct bensíni kosta 637kr eða ef að þú ert með 60 L tank sem að er algeng stærð myndi það kosta þig kr 38220 að fylla tankinn. 

Ég held að það sé kominn tími til að kynna sér verð á hestvögnum og dráttar hestum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

metanbílar ha

Margrét M, 24.6.2008 kl. 08:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband