Leita í fréttum mbl.is

Veiðidagur

Byrjaði daginn snemma og skellti mér á þingvallavatn í morgun.  Vatnið hreynlega kraumar af fiski.  Það var fiskur á í örðu hverju kasti.  Ég kom heim með 10 stk af Þingvallableikju 1 til 3 pund.  Slepti þeim sem að smærri voru. Svo var þetta flakað þegar heim var komið og sett í frysti tilbúið á grillið eða á pönnuna. Frábær veiðidagur.

Veiði veiði - Þingvellir 10júl08

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband