24.7.2008 | 13:24
Hádegisverður - hrædd eggjahræra
Vöknuðum feðginin um 9 leitið. Veðrið var ekki gott. Það hefur verið haust undanfarna daga. Þannig að við Ástrós höfum dundað okkur þessa vikuna í fríinu.
Okkur datt í hug að hafa eggjaköku í hádeginu. Það endaði með óvæntum "twist". Egginn urðu hreinlega hrædd við að fara á pönnuna. Svo að við fórum í smá myndavéla leik í leiðinni.
Svo varð til eggjakaka sem að Ástrós Erla hjálpaði til við að elda.
Fiðrilda hundurinn Button er farinn heim til sín til eiganda síns. Þð er hálf tómlegt hér hjá okkur án hvutta. Við erum búinn að komast að því að það væri mjög gaman að eigna hund. Eftir að passa bæði Papilion (fiðrilda hund) og Cavalier hunda komumst við að því að Cavalier er betri fjölskildu hundur þar sem að Papilion hundar eru í eðli sinu ekki mjög barnvænir hundar. Cavalier er bæði rólegri og skemmtilegri að mínumati þó svo að Papilion hundar hafi sína kosti þá er Cavalier með vinninginn þegar á heildina er litið.
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
Athugasemdir
nei nei nei schnauzer ... ekkert hlutdræg hehe
Margrét M, 24.7.2008 kl. 14:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.