Leita í fréttum mbl.is

Stahl & Bennström brúðkaupið í svíþjóð. Myndirnar afhenntar

Jæja Matthias og Therese eru loksins búinn að fá myndirnar sem að ég tók af þeim í brúðkaupinu í Stokkhólmi eftir að ég var aðeins búinn að vinna þær og flokka.  Þá birti ég nokkrar hér að neðan þar sem að þau eru búinn að fá mydirnar og skoða þær.  Vildi ekki birta fleiri myndir þar til að þau hjónin væru örugglega búinn að fá myndirnar afhenntar. Þau Bennström hjónin í svíþjóð eru ný kominn úr bruðkaups ferð frá Sunny Beach þannig að afending myndana frá mér stóðst tíman sem að ég var búinn að gefa þeim þ.e.a.s. að þær kæmu mjög fljótlega eftir að það kæmu heim úr bruðkaups ferðinni.

Tók líka fyrir þau myndir af undirbúningi brúðkaupsins.   Var að taka myndir frá 8 um morguninn þar til 1 um nóttina þegar brúðhjónin yfirgáfu svæðið.  Þannig að þau eiga góðar myndir af:

Undirbúningi brúðkaups

Kirkjubrúðkaupi

Úti myndataka

Veislu myndataka

 

Þetta er þriðja brúðkaupið sem að ég tek myndir í, og þetta var fyrsta skipti sem að ég tek aðmér allan pakkan.  Virkilega góð og fín reynsla fyrir mig í brúðkaups myndatöku. 

 Smellið á myndirnar til að sjá þær stærri eða farið og skoðið þær í brúðkaups mynda Portfolio möppunni ( þar eru fleri myndir af þeim m.a. í kirkjunni).

 

IMG_1227IMG_1027IMG_1035 copyIMG_1205IMG_1227 copyIMG_1277 copyIMG_0945 copyIMG_0963 copyIMG_1285 copyIMG_1124 copyIMG_1280 copyIMG_1327 copyIMG_1444 copyIMG_1478 copyIMG_1309 copyIMG_1383IMG_1299IMG_1222_copyIMG_1244IMG_1253IMG_party 2 (3)IMG_party 2 (57)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: I. Hulda T. Markhus

Geggjaðar myndir hjá þér ástin mín
Þú tekur virkilega flottar brúðkaupsmyndir

I. Hulda T. Markhus, 25.7.2008 kl. 12:40

2 identicon

Æðislegar myndir.

Sigurður Marísson (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 13:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband