11.8.2008 | 14:22
Nú fer haustið að nálgast
Nú fer haustið að nálgast eða allavega að kólna. Það er nokkurskonar vendipunktur hjá mér eftir verslunnarmannahelgi. Þá er haustið að fara að banka á dyrnar. Þá fer maður að huga að heilsunni eftir grillmats sukkið í sumar og fleira í þeim dúr. Fór að veiða í gærmorgunn sem að er ekki frásögu færandi nema fyrir þær sakir að ég er búinn að veiða yfir 30 kíló af silung (bleikju og Urriða) það sem af líður sumri.
Ég sá myndband í gær sem að fær mann til að hugsa sinn gang varðandi mat. Þarna er kona að sýna fjögurra ára gamlan McDonalds hamborgara frá Ameríku. Mjög áhugavert.
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.