Leita í fréttum mbl.is

Ber & Fjara

Fórum út í garð í gær að tína ber.  Yfirleitt er ekki mikið á rifsberja runnunum hjá okkur en núna sást varla í tréð fyrir berjum.  Víð tíndum 2 kg á rúmum hálf tíma.  Þetta verður síðan sultað áður en langt um líður.  Þó að við höfum tekið mikið af berjum er samt nóg eftir.

Ástrós að tína RifsberIMG_20080812_9999_8

Ég og Ástrós skruppum aðeins niður í fjöru í dag.  Löbbuðum saman tíndum skeljar, kuðunga og krabba.  Henni finst gaman að fara niður í sandfjöru sem að er úti á Seltjarnarnesi.  Við fundum einn stóran krabba sem að hafði rekið á land.  Þetta þótti Ástrós afar merkilegt.

Ástrós með Krabba


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband