13.8.2008 | 21:12
Ber & Fjara
Fórum út í garð í gær að tína ber. Yfirleitt er ekki mikið á rifsberja runnunum hjá okkur en núna sást varla í tréð fyrir berjum. Víð tíndum 2 kg á rúmum hálf tíma. Þetta verður síðan sultað áður en langt um líður. Þó að við höfum tekið mikið af berjum er samt nóg eftir.
Ég og Ástrós skruppum aðeins niður í fjöru í dag. Löbbuðum saman tíndum skeljar, kuðunga og krabba. Henni finst gaman að fara niður í sandfjöru sem að er úti á Seltjarnarnesi. Við fundum einn stóran krabba sem að hafði rekið á land. Þetta þótti Ástrós afar merkilegt.
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.