Leita í fréttum mbl.is

Haustið er kósý

Sumarið er búið og haustið er því sem næst komið hmm... ég leit út um gluggann aftur og það er komið.  Mér hefur alltaf fundist haustið skemmtilegur og fallegur tími.  Jú sumarið er búið en það kemur víst annað eftir þetta (vonandi) .

Horf á þetta með jákvæðni.   Rigning er kósý.   Hvað er betra en að vera undir sæng að kúrast þegar rigningin ber glugga.  Það styttist í uppáhalds mánuðinn minn og Ástrósar litlu þ.e.a.s desember.   Fallegir haustlitir alstaðar bæði á gróðrinum og trjánum.  Svo má ekki gleyma að sitja fyrir framan sjónvarpið með kakó bolla eða rauðvínsglas og kertaljós undir teppi með kvinnunni sinni hvað er betra.

 

Haustið er KÓSÝ

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

humm væri nær ef það væri aðeins hlýrra

Margrét M, 26.8.2008 kl. 08:50

2 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

þú ert lasin  sumarið er tíminn

Kristberg Snjólfsson, 26.8.2008 kl. 15:54

3 Smámynd: Viðar Þór Marísson

Sumarið er búið.... ekkert við því að gera.  P.s ég hef ekki fengið flensu lengi

Viðar Þór Marísson, 27.8.2008 kl. 08:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband