Leita í fréttum mbl.is

Mikilvægar spurningar

Hef verið að taka við mjög mikilvægum spurningum undanfarið frá dóttir minni henni Ástrós 4 ára.

Pabbi, afhverju erum við ekki með eitt auga eins og risar og afhverju þurfum við tvö?

Pabbi ,úr hverju eru englar gerðir eiginlega?

Pabbi, hvað eru töfrar?

Pabbi, afhverju geta álfarnir í bókinni flogið en ekki ég?

Pabbi, afhverju eru svona margir jólasveinarnir en ekki jólastelpur stelpur?

Það er gaman að reyna að svar þessu eftir bestu getu.  Stundum getur það verið erfitt en samt gaman.   Það er mikið verið að spyrja allt í einu þ.e.a.s. meira en vanalega.  Þetta eru allt svona spurningar sem að svör eru ekki til í inum grænum.  Svarið hjá mér byrjar oftar en ekki á smá þögn og "sko hmm"..... og eftir smá umhugsun kemur þetta.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband