11.1.2009 | 01:36
Fyrstu flugurnar 2009
Þá er ég ekki að meina húsflugur heldur veiðiflugur. Hnýtti fyrstu flugurnar í dag. Það var mjög gaman og ég er byrjaður að plana hvert skal halda þegar vorar.
Hér er smá sýnishorn af hnýtingum dagsins nokkurir nobblerar númer 8 tilbúnir í slaginn.
Tókum niður jólaskrautið í dag við litla hrinfningu litlu prinsessunnar á heimilinu. Leifðum þessu að vera aðeins lengur uppi. Ekki veitir af á þessum síðustu og verstu að lýsa aðeins lengur upp í kringum okkur.
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.