Leita í fréttum mbl.is

Rólegheita dagur

Vaknaði snemma með Ástrós litlu og fór með hana í sinn ballet tíma í Listdanskóla hér í Hafnarfarðarbæ eftir að ég hafði fengið mér morgun kaffið.  Á meðan Ástrós var í tíma læddist ég  niður á tjörn þar sem að ég hafði ekkert betra að gera og tók nokkrar mydnir á EOS vélina mína heitt elskuðu.  Það er oft gaman að sjá samspil ljóss og vetur og getur byrtan til ljósmyndunnar í dagrenningu oft orðið mögnuð sérstaklega á þessum árstíma. 

Hafnarfjarðartjörn 1

Hafnarfjarðartjörn 2

Hafnarfjarðartjörn 3

Hafnarfjarðartjörn 3 Hafnarfjarðartjörn 2

Hafnarfjarðartjörn 3 Hafnarfjarðartjörn 5


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þrælflottar myndir

Sigurður Marísson (IP-tala skráð) 31.1.2009 kl. 20:19

2 Smámynd: Margrét M

skemmtilegar myndir

Margrét M, 1.2.2009 kl. 09:53

3 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

floittar myndir

Kristberg Snjólfsson, 1.2.2009 kl. 10:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband