Leita í fréttum mbl.is

Próf í fínhreyfingum og vandvirkni

Morguninn var tekinn snemma þar sem að Ástrós Erla vakti okkur um 7 leitið.  Ég sveiflaði mér frammúr ásamt Huldu.  Hin guðdómlegi helgar morgun matur samanstóð af ylmandi pressukaffi og beyglu. 

Fór í Vesturröst í gær að klappa græjunum í búðinni.  Þrátt fyrir vont veður eru bara 17 dagar í að vorveiði byrji.  Ég rak augun í smáa hnýtingar öngla í stærð 20 ( 3mm búk lengd).  Þær eru að vísu hnýttar minni af sumum en mér tókst þetta.  Fyrstu micro flugurnar mínar.  Ég ákvað að hnýta tvær tegundir til að prófa vandvirni mína í fluguhnýtingum.

Fyrstu micro flugurnar mínar Stærð 20

Það styttist í 5 ára afmælið.  Við erum búinn að kaupa afmælis gjöfina fyrir prinessuna okkar.  Hún er frekar stór að þessu sinni ;0).  Þessi prinsessa okkar verður 5 ára 10 apríl okkum fjölskildu meðlimum og vinum boðið að kíkja í kaffi 10 apríl.

 

Ástrós Erla Mars '09

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband