Leita í fréttum mbl.is

Tilbrigði við Blóðorm

Hnýtti þessar í gær.  Ákvað að hnýta nokkur afbrigði af blóðormi svokölluðum.  Hann fyrir finnst í flestum íslenskum vötnum og er í raun eftirlíking að rykmýs lirfu.  Þær eru rauðar og ef að einhver er að velta því fyrir sér afhverju rauðar (kannski bara svona veiðinördar eins og ég) þá er það vegna þess að mikið er af Hemoglobin (Blóðrauða) í kvikindinu í náttúrunni sem að gefur pöddunni þann eiginleika að geta lifað af í mjög súrefnisrýru umhverfi eins og vötnum.  Ein aðal fæða fiska á vorinn eru þessi kvikindi. Bara smá useless info ;0) af því að það eru páskar.

Blóðormur 1

Blóðormur - Epoxy 3D

Blóðormur 2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband