Leita í fréttum mbl.is

Nýtt Tjald og fiska fjall

Fór í gærkveldi í Þingvalla paradís.  Veiddi 8 stk. Hélt eftir 4 sem að er hægt að grilla.  Frystikistan er byrjuð af fyllast strax. Þetta var bara gaman.  Hulda mín er hinsvegar kannski ekki ánægð með uppátækið þar sem að fiskur fer að flæða upp úr kistunni.  Nóg um það mál.

Við hulda keyptum okkur nýtt tjald í gær fyrir sumarið.  Það er frekar stórt eða 6m x 4m.  Bara fortjaldið er 2,8m x 4m.  Allavega erum við með tjald sem að er stærra en fellihýsin (skuldahalarnir).  Það kemst fyrir í geymslunni heima og þarf ekki að fara í skoðun hjá ríkinu á hverju ári og kostar bara brot af því að hafa fellihýsi eða tjaldvagn tala nú ekki um auka eldsneytis eyðsluna með því að draga með sér herleg heitin. Kreppu kostur fyrir sumarið.  Getum svo búið í tjaldinu þegar við flýjum land Smile

Tjaldið er með svefnpláss fyrir 7 í tveim herberjum sem að eru aftast í tjaldinu.

Hér er mynd af tjaldinu fyrir neðan.

Tjaldið 2009


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband