24.7.2009 | 21:07
Fossatún síðustu helgi og ýmsar fréttir
Fórum í Fossatún Síðustu helgi. Komum heim á mánudaginn. Erum búin að taka því rólega frameftir vikunni. Ástrós fékk göt í eyrun í dag. Finnst hún vera orðin ansi stór þegar það er komið. Hún hefur verið að suða um þetta og við létum undan í dag. Annars vorum við fegin að hún valdi þennan dag því að hún var vel stemmd fyrir þetta. Það var skotið í bæði eyrun í einu. Smá grátur á eftir en fljótlega var það búið. Fórum annars á ylströndina í Nauthólsvík að spóka okkur í gær. Mikið var um manninn á ströndinni. Að sjálfsögðu var ís borðaður eftir að við komum af ströndinni. Nú eru vestfirðirnir teknir með trompi á sunnudag. Gaman að sjá fegurðina þar og munda myndavélina. Við munum svo enda á Miðhrauni II á Snæfellsnesi og eyða þar verslunarmannahelginni í rólegheitum í sveitasælunni. Hér eru annars nokkrar myndir frá ferð okkar síðustu helgi á Fossatún í borgarfyrði. Komst í smá veiði þar. Við fórum í langavatn og aðeins í Blundvatni. Ekki mikið um stóra fiska en gaman samt.
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
Athugasemdir
Geturðu nokkuð sagt mér hvar þú keyptir þetta fína tjald? Er að leita að einu slíku. Gott væri ef þú nenntir að svara mér á e-meilið mitt
Takk
María Ragnarsdóttir (IP-tala skráð) 4.8.2009 kl. 15:01
Það var kept í rúmfata lagernum. Er 6x4 metrar með 2 svefnrýmum. http://www.open-air.com/products/details/39?tid=9
Viðar Þór Marísson, 4.8.2009 kl. 17:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.