26.12.2006 | 12:40
Gleðileg Jól
Vonandi hafa jólin ykkar verið ánæjuleg eins og hjá mér. Jólin eru nú samt undarlegur tími. Það þætti skrýtið ef að maður væri á venjulegum degi með að dást að dauðu tré í stofunni og að borða nammi úr skónum sínum. Tala nú ekki um gömlu síðhærðu skeggjuðu mennina mennina sem að gefa börnunum nammi. Veit ekki með þig en myndir þú treista gömlum manni sem að væri að læðast inn um glugga á nóttunni hjá börnunum þínum og borðandi hangiket eða stelandi kertum í herbergjum barnanna ég bara spyr?
Kannski á Jólasveinninn erfitt í nútímanum
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.