Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
30.11.2007 | 11:37
Jóli í kjólinn fyrir jólinn? / Is santa next to be feminized?
Já það er ekki mikið merkilegt að gerast á alþingi þegar þingmenn karpa um það hvort nýfædd börn eiga að vera í bleiku og bláu eða í kynlausum litum. Já fyrir jólin verður kannsku tekið fyrir hvort að rúmur hemingur jóla sveinana verði að jóladísum og "allir jólasveina og jóladísum" verða í kynlausum litum. Þá verður að bæta 14da jólasveininum við og hann er auð fundinn sjálfur íþróttaálfurinn verður Íþróttasveinn númer 14. Þá þarf bara 7 sveinkur:
Bjúgnakrækir verður = Pulsusveinka,
Kjötkrókur verður = Hamborgarabúlludís,
Skyrgámur verður = skyr.is dís,
Stúfur verður = Litladís,
Stekkjastaur verður = Stangastökkvaradís,
Askaskleikir verður = Diskasleikissveinka,
Gluggagægir verður = Búðagluggadís ,
Þá höfum við sjö dísir og sjö sveina. Kannski geta feministar þá verið ánægðir. Ójá við þurfum líka að hafa þá trúlausu og múslima ánægða. Nei trúleisingjar og fólk annarartrúar eru í minnihluta og flokkast undir minnihlutahóp og meirihlutinn á að ráða og hananú. Minnihlutahópar eiga ekki að stjórna umhverfinu og því hvernig við högum lífi okkar á íslandi. Það kemur bersýnilega framm í fjölmiðlum að fólki er ekki skemmt yfir framgöngu þessara hópa og tilraun þeirra til að eyða jólunum. Þeir vilja ekki hafa jólin og trúnna í skólunum. Ég veit að börn annara trúar eru í skólunum en hvernig væri dæmið er að t.d. íslensk hjón myndu flytja til Saudi Arabia. Svarið er einfalt þú þyrftir að aðlaga fjölskildu þína að síðum landsins nema að setja barnið í sérskóla sem að myndi vera undir þér komið ekki satt? Vona bara að jólin verði ekki lögð niður dóttir minnar vegna. Hvernig ættum við að útskýra fyrir börnunum okkar að jólin séu ekki lengur til í bænum og en bara á heimili okkar?
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Apparently our senators and ministers are bored in our parliament (Altingi). Now the main debate is whether infants should be in pink/blue when you are born or if they should be in non-sex colors or not. The feminists are going wild. The next thing I predict will be the main issue is if Santa should be a woman because "she can do it to". Why cant things just be as they are and levee it be. How are you going to explain to you child that Santa Clause is now a woman and is called Miss Santa and she wears only organic cotton and does only drink nonfat milk and only eats cookies made from organic flour. This Miss Santa would also of course be against using Reindeer to tow his sleigh due to the cruelty t animal act. Well people! Some things are better left UN changed as Christmas at least where I come from is a peaceful holiday based on our Christian heritage.There is a growing movement here in Iceland of people who want to banish Christmas from our lives. Manly because this minority wants all to be equal. I do not agree with them as Iceland has been a Christian country since at 1100 and before that Icelanders believed in Viking gods of war and power. But even then back in the Viking days the Vikings held a similar holiday at the same time as Christians today. I believe that the majority should have the grandfather rights in their hand and it should not be in the power of minority groups to pressure for changes such as if Christmas is allowed on the town square or not.
(Here is the new famale Miss Santa in her non-sex color outfitt from organic cotton)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.11.2007 | 23:45
Eru jólin á morgun? / Is Christmas to morrow?
Nú fer senn í hönd tími ljóss og friðar. Eða eins og verslunareigendur myndu kalla það þegar VISA frændi lánar þér allt sem að þú vilt næsta mánuðinn eða svo. Það rignir inn um lúguna bæklingum með tilboðum og gylliboðum um hamingjusöm jól og enn eru 5 vikur til stefnu þar til að Jesús á afmæli. Þetta er farið að rugla dóttur mína í ríminu. Hún spurði mig áður en að hún fór að sofa í kvöld pabbi eru jólin á morgun. Ég þurfti náttúrulega að útskýra að jólin eru ekki fyrr en eftir margar vikur og það fannst henni ósanngjarnt en samþykkti að lokum þessa staðhæfingu mína eftir frekari útskýringar. Ég er sjálfur jóla barn og hef mjög gaman að jólunum og upplífi þau mjög sterkt í gegnum dóttir mína. Enn mér er ofboðið hvað allir vilja fá bita af desember launa uppbótinni þetta árið. Það væri kannski ágætis ráð á þessum árstíma að setja alltaf kassa fyrir neðan bréfalúguna á kvöldin og morguninn eftir hlunkast með kassann í ruslið með öllum jólagjafa handbókunum. Ágætis líkamsrækt. Jólin mín er ekki hægt að kaupa því að þau lifa innra með mér þegar dóttir mín brosir sínu breiðasta á Aðfangadag, þá eru fyrst komin jól.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.11.2007 | 14:44
Ég er kominn heim aftur frá Seattle / Home from Seattle
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
16.11.2007 | 03:39
Boeing verksmiðjan / Boeing factory
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.11.2007 | 04:27
Sunnudagur og ný vika frammundan
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.11.2007 | 07:17
MuMu steikur
Small facts about the American banking system. General interests are now %.7.5 and that is more that half lower than in Iceland. And the sales tax is 7.7 % on average an that is more tan three times lower than in Iceland. I would be very happy living in US if I had the right job offer.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.11.2007 | 05:49
Live and Learn
Yes live and learn is my motto these days. Today was of course a day of formulas and deeper understanding of the subject at hand i.e. performance engineering. As I am also hold a commercial pilot licence ATPL then I see that pilots are not told the total package regarding the nature of things mathematically as computers do the work nowadays. Boeing instructors are teaching me things I did not wonder I would ever learn. And the thing is I love every minute of it and I am solving mathematical problems that have deepened my understanding of my work in general. I do not regret the opportunity that Icelandair has given me. God bless Icelandair, and me ;).
My hotel is downtown Seattle. When the seminar ends by midday I inspect in detail the exiting downtown life and what is has to offer. I have fallen in love with Seattle and the people in general. I have reference as I lived in Vero Beach Florida, and I have been around USA mainly east coast.
To morrow is Scott Brown ( Icelandair customer service agent at Boeing) going to take me and my Lufthansa collages for a good juicy Seattle beef stake in a restaurant of his choice( as the locals know best). I love a good stake and read wine. Scott is a nice person to talk to and interact with. His wife had and Icelandic grandfather. Understandingly Scott and his wife are curious about her Icelandic background. One of my collages at work meet Scott not long ago in Seattle and is trying to track down her Icelandic relatives. It is a pleasant thought if that will be successful.
I am thinking of going to a American football game on Monday. I have no understanding of the game by I want to know more about the game and I feel it will be a pleasant experience to see the game of Seattle Seahawks and San Francisco. I have planted this itea in one of my german collages from Lufthansa i.e Michael. Lets see if we will be lucky and get a ticket.
O yes I have not seen Fraser Crane but I am still looking.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.11.2007 | 06:03
Sleepless in Seattle
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.11.2007 | 15:48
Kominn til Seattle Washington - Boeing á morgun
Jæja þá er ég kominn til Seattle. Lagði af stað frá Keflavík kl 17:00 á laugardegi og var kominn til Seattle kl 7 á sunnudags morguninn þ.e.a.s. upp á hótel. Flaug frá Keflavík til Minneapolis og tók þaðan tengiflug til Seattle með North West Airlines. Það var bara fínt að taka þetta í einum rikk hingað uppeftir. Flugið frá minneapolis tók um 3 og hálfan tíma. Gat reindar ekkert sofið á leiðinni þar sem að ég sef ekki vel í flugvélum og ekki bætti það úr skák að ég var með á sitthvora hendina á leiðinni til seattle tvær fótbolta górillur sem að voru að springa úr vöðva massa leið eins og mús milli tveggja fíla. Já Það var heilt Rugby lið með í för frá minneapolis til seattle. En það skrípna við það lið var að það fór ekki mikið fyrir þeim og þeir voru allir að gera heimalærdóminn á leiðinni. North West er ekki með nærri því eins mikið þjónustu level eins og Icelandair. Þannig að félagið mitt er að gera góða hluti - Lengi lifi Icelandair.Hótelið er bara mjög fínt. Er með svona stúdío íbúð á hótelinu ( Á þessu hoteli eru bara stúdío íbúðir). Svefnherbergi, tvískipt baðherbergi, eldhús og stofa ( með arin). Flatsjá sjónvarp í svefnherbergi og stofu. Og þetta kemur allt með þjónustu og öllu sem því fylgir. Gæti vel vanist þessu. Reindar hef 2 vikur til þess .Á morgun mánudag byrjar svo námskeiðið hjá Boeing. Það er reindar frekar skrítið að stilla líkams klukkuna á mínus átta tíma.
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
I finally arrived in Seattle WA. I started my journey in Keflavik Airport on Saturday at 5 am (GMT) and arrived to Seattle at 11am (Local Time). I took a connecting flight with North West Airlines to Seattle. I was unable to sleep on rest on my flight from Minneapolis to Seattle due to my seat row companions. On my left and on my right there where football gorillas. I actually felt like a mouse trapped between two elephants. The aeroplane was half full with collage football team. The service on Board NWA was not impressive and I was shocked my the interior condition of a relatively new B757-300 in their fleet. I guess I am spoiled as my Airline Icelandair here I also work has a good interior and service standard. The hotel where I am staining is excellent. I have a big suited ( Arranged by Boeing) bedroom, big nice bathroom, kitchen and a living room with fireplace. Now thats living. I could get use to that. To morrow I will go to the Boeing training Centre and my seminar will start to morrow. I am looking forward to the days ahead.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- September 2006
- Ágúst 2006