Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007
6.8.2007 | 22:00
Verslunarmannahelgin.
Helgin byrjađi á fimmtudaginn hjá okkur ţegar viđ fengum Jóa Dan vin okkar og danskan kunningja hans í mat til okkar. Grilluđum steinbít sem ađ var mjög góđur og svo var súkkulađifondu í eftirrétt. Ađ sjálfsögđu var drukkiđ eđal hvítvín frá föđurlandi vínsins ţ.e.a.s franskt eđal hvítvín. Sumsé góđur dagur fyrir sćlkera. Ţegar neđangreind mynd er tekin er komiđ sólsetur hér í Firđinum á fimmtudagskvöldiđ (sólin ađ hnýga til "viđar" hihi) og engu líkara en ađ heimsendir sé í nánd.
P.s: Ekkert Photoshop er á ţessari mynd.
Ástrós mín var í essinu sínu um helgina.
Á laugardag fengum viđ Árna vin okkar í mat. Hann kom međ humar í forrétt sem ađ hann eldađi sjálfur á stađnum. Smjörsteiktur međ hvítlauk og tilheyrandi. Viđ sáum um ađalréttinn ţađ var lambalćri ađ hćtti hússins fyllt međ hvítlauk og marinerađ međ fersku rósmarín og timian. Hulda var svo búin ađ baka franska súkkulađiköku í eftirrétt. Einnig var ţetta dagur bragđlauka, í mat og drykk. Sannkölluđ veisla.
Sunnudagurinn fór í afslöppun. Gerđum mest lítiđ.
Dagurinn í dag byrjađi snemma hjá mínum. Fór ađ veiđa á Ţingvöllum var kominn ţangađ um 9 leitiđ á minn stađ. Veiddi nokkrar bleikjur, á annan tug fiska en sleppti öllu sem var undir 1 pund. Tók bara međ mér 10 stk sem ađ voru frá 1 pundi og til 3,5 punda bleikjur. Sannkölluđ aflahrota. Sem ađ var ekki slćmur endir á ţessari annars ágćtu helgi. Ţannig ađ frystirinn er fullur af bleikju ţar sem ađ mér reiknast til ađ ég sé búinn ađ veiđa 23,8 kg af silung frá í vor og mest á Ţingvöllum. Höfum ekki ţurft ţví sem nćst ađ fara í fiskbúđ. Hef reyndar fengiđ smá skammir fyrir ađ hertaka svona mikiđ pláss í frystinum. Ekki hjá ţví komist.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Eldri fćrslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
Tenglar
Mínir Tenglar
IP Counter
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íţróttir
- Skallađi ţjálfara mótherjanna (myndskeiđ)
- Gamla ljósmyndin: Fćr sér sćti
- Jesus hetja Arsenal (myndskeiđ)
- Fyrsta mark Hollendingsins (myndskeiđ)
- Atlético í toppsćtiđ eftir dramatískt sigurmark
- Sterkur sigur Forest (myndskeiđ)
- Íslendingaliđiđ stigi frá toppliđinu
- Fyrsta ţrenna Isaks í úrvalsdeildinni (myndskeiđ)
- Slćmar fréttir fyrir Arsenal
- Úr 2. deild í Bestu