Bloggfćrslur mánađarins, september 2008
30.9.2008 | 22:45
Lífiđ gengur sinn vana gang
Ţrátt fyrir kreppu tal gengur lífiđ sinn vanagang eins og klukka. Sumariđ búiđ og haustiđ komiđ. Fuglarnir hafa ekki miklar ákyggjur af úrvals vísitölunni . Ţeir bara borđa sín Reyniber og eđa brauđ. Og á međan laufin sofa lyggja bankarnir andvaka. Fór ađeins á stađ međ mynda vélina, örfáar haust myndir.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
27.9.2008 | 11:12
Prag ferđ
Var sendur til Prag í vikunni ásamt föruneiti. Fórum ţar á fund međ flugfélagi ţar í bć. Prag er mjög falleg borg ţađ litla sem ađ ég sá af miđbćnum. Kvöldiđ fyrir fundinn fórum viđ út ađ borđa viđ Vltava ána í Prag á Hergetova Cihelna. Mig langađi til ađ bragđa á dćmigerđum Tékkneskum mat sem ađ ég gerđi. Tékkneskur matur er mjög góđur. Mér finnst ţađ yfirleitt gaman ţegar ég kem í land sem ađ ég hef ekki komiđ í áđur ađ borđa "local" mat og smakka "local" vín. Ţađ kom mér á óvart ađ ţeir eiga príđis rauđvin sem ađ búiđ er til í Tékklandi.
Langar ađ koma ţarna aftur.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.9.2008 | 14:52
Klukkađur...
Magga systir hafi klukkađ mig svo ađ ég ţori ekki annađ en ađ svara samviskusamlega -- en ég ćtla líka ađ klukka Huldu minn og nokkra ađra ....
Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina
1. Icelandair Loadcontrol ( Ţyngdar og jafnvćgis útreikningar fyrir flugvélar Icelandair)
2. IGS Service Manager Airside (Keflavíkur flugvelli).
3. Vaktstjóri Flugumsjón Icelandair ( Keflavíkur Flugvelli).
4 .Flight Standard Specialist Icelandair (Icelandair Chief Pilots Office - Rekjavik).
*** Skrifstofu blokk frá A-Z***
Fjórar bíómyndir sem ég held uppáForest Gump
National Lampoons Christmas Vacation 1989( Horfi alltaf á hana allavega einu sinni fyrir hver jól kemur mér í jólaskap.)
Pirates Of The Carabean (2003)
Leon ( 1994)
Fjórir stađir sem ég hef búiđ á
Keflavík ( ţar ólst ég upp)Florida USA,
Vero Beach( Hálft ár)
Bournemouth UK, (Ţegar ég var í seinni hluta náms míns ( 1 ár )
Hafnarfjörđur ( síđustu 3 ár )
Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar
House ( Skjár 1)
Fréttir (Stöđ 2 )
CSI (Miami)
Eureka ( Skjár 1)
Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum
Ísland ( Ísland best í heimi)
Svíţjóđ (Stokkhólmur )
USA( Minneapolis)
UK ( London )
***** Heimsćki reindar miklu fleiri stađi vegna vinnunnar eins og t.d .ţađ síđasta:Norđur afríka Alsír , Lissabon, Madrid - Spain, Liege - Belgium, Lyon, París France os.frv og frv.
Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan ađ blogga
mbl.is
ljosmyndakeppni.is
b2.is
veidi.is
Fernt sem ég held uppá matarkyns
Grillmatur
ítalskur matur
Austurlenskur matur
Doritos
Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oft
Hmm...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri fćrslur
- Nóvember 2014
- Október 2014
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- September 2006
- Ágúst 2006