Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009

Jólasveinninn og útreikningar

Var að hugsa ef jólasveinninn væri til hvernig getur einn jólasveinn farið heim til allra barna á landinu og gefið þeim í skóinn á einni nóttu? Svar( nördaði svarið sjálfur): Á landinu eru um það bil 50.000 börn 12 ára og yngri.


Ef við hugsum okkur að jólasveinninn hafi í mesta lagi 6 klukkustundir (frá 2300-0500) til að færa þeim öllum gjöf í skóinn á meðan þau sofa þarf hann að setja gjafir í 138 skó á hverri mínútu(2,3 skó á sekúndu). Jólasveinninn þarf að ferðast á milli staða. Ef við gefum okkur að það sé að meðaltali 100 metrar á milli staða í þéttbýli er jóli 0,43478 sekúndur á millistaða sem að er 828 kílómetrar á klukkustund.Jóli ber meðsér 50.000 þúsund gjafir til barna sem að hver vega um 100 grömm sem að gerir 5000 kg. Við það að draga þessi 5 tonn á 230 metra á sekúndu myndast orka eða 132250000 joules, sem er um 69638 °c. Sem að þýðir að jólasveinninn og hans stóri poki brennur upp á nokkrum sekúndubrotum.

Hef séð útreikning fyrir Ameríska jólasveininn hann brennur upp hraðar því að hann ber meira með sér og okkar jólasveinar nota ekki sleða.


Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband