Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010

Sunnudags morgunn í Noregi

Í dag vöknuðum við snjókomu.  Við skelltum okkur á lappir og fíruðum upp í arninum til að koma hita í húsið.  Svo er borðað heimalagað norsk brauð með áleggi(pålegg) og tilheyrand. Það er búið að sjóa stanslaust í tvo daga.  Það er allt að komast uppúr kössum.  Ástrós fær reyndar ekki inni á leikskóla strax.  Þurfum að finna eitthvað út úr því.  Mynda plássið er að verða búið hér á blogginu þannig að ég skellti bara inn mynda safni á Picasa Web.  Þar mun ég setja inn fleiri myndir.

 

Í gær var íslenskt nammi kvöld.  Fengum okkur íslenskar súkkulaði rúsínur, Lakkrís og Tópas.  Það féll vel í kramið hjá öllum.  Ástrós er búinn að vera að sveima fyrir þessu alla vikunna.  Í dag ætlum við að fara í heimsókn í Laudal hér stutt frá.  Ætlum að heimsækja local fólk sem að Hulda hefur ekki hitt lengi.

Hér fyrir utan er mikil og stórfengleg náttúra. Húsið liggur í dalverpi sem að tilheyrir Mandal.  Hér liggja hús meðfram ánni sem að heitir Mandals Elva.  Húsið sem að við búum í liggur einmitt við ánna.  Í ánni er bæði lax og silungur.  Einnig Elgir og Dádýr sem að rölta um í skógar þykkninu.  Skógurinn hér er allstaðar má segja frá fjalli og niður í fjöru.  Við erum umkringd skóg á alla kanta. Fyrir ofan húsið er skógur sem að við eigum eftir að kanna.  Hlakka mikið til þegar snjóa fer að leysa og ís fer af ánni.  Þá sést allur dýrðar ljóminn betur.  

Þetta er hrein og bein náttúru paradís.

Norðmenn endurvinna og hér meðframm ánni endur vinna allir.  Erum heldur betur farinn að finna smjör þefinn af því.  Hér er allt endur unnið.  Plast þarf að flokka í sér fötu.  Matar afgangar í sér fötu. Málmur og annað er sett í sér fötu. Svo er pappírinn notaður til að kveikja upp í arninum.  

 

 


Kominn inn í land / Logged into Norway

Jæja núna í morgun kom póstur frá Norsku hagstofunni (folkeregisere) .  Við Ástrós erum kominn með norska kennitölu.  Hulda var með sína fyrir enda hálfur nossari.  Fór síðan niður í bæ og fékk mér norskan bankareikning og debetkort hjá DnbNor.

Núna er hulda inni í eldhúsi að baka brauð fyrir okkur úr einni af brauðblöndunum sem að við keyptum úti í búð. Arininn mallar þar sem að hitinn er -5°C. Fórum í kjörbúðina í dag REMA1000.  REMA1000 er svipuð og krónan á ísland.  Þarna færst ýmislegt á góðu verði brauð nauðsynjar og fleira í þeim dúr.  Fyrir matgæðingi mig er matvöruverslunin REMA1000 hér hrein paradís.  Mikið og margt sem að ekki fæst á Íslandi sem að getur verið spennandi að smakka.  T.d prufuðum við í gær í matinn "Lapskaus" sem að er eins og þykk kjötsúpa með smá kjöti sem að var bara ágætt.  Eigum síðan eftir að prufa Elgskjöt.  Grunar að það líði ekki að löngu þar til að ég sé kominn með byssu í hönd að veiða slíka bráð sjálfur.   

 ----------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Well the mailman finally dropped the letter of all letters to our mail box.  Our Norwegian ID numbers have been issued.  Hulda has one as she is half norwegian but me and Ástrós needed new ID numbers. In the morning we whent to the bank and applied for a norwegian bank accout and debet card for me with the local DnbNor bank.

Hulda is now in the kitchen baking bread from one of the bredmix from REMA1000.  The fire place is slowly warming our house as the heat out side is falling below zero to minus five to ten degrees. We went to the supermarket today REMA1000.  There we can buy things we are not use to as common comodities. For a food lover like me this is paradise as there are many things to sample and test that I have not tasted before.  For example we tried yesterday "Lapskaus" that is a norwegian potato stew with vegatebles and meat.  Then we have to try the local Moose meat that I look forward to as I like that type of food. 

I suspect that I will do like the locals start game hunting and get a riffle and hunting license.

 

 


Norge

Við erum núna kominn til noregs.  Ferðalagið gekk vel.  Flugið með Icelandair var mjög gott.  Við tókum svo lestina restina af leiðinni til Kristiansand.  Ferðalagið var eitt æfintýr fyrir prinsessuna á bænum.  Hún fékk góða þjónustu um borð í flugvélinni (Guð blessi Icelandair) og svo bókuðum við okkur í vagn í lestinni sem að var með leiksvæði fyrir börn.  Halldór bróðir hennar Huldu flutti okkur svo til Mandal þar sem að við eigum nú heima (u.þ.b 45 mínútur frá Kristiansand). Stuttu seinna eða daginn eftir fórum við á "Folkeregistere" og skráðum okkur inn í landið.  Þar sóttum ég og Ástrós líka um nýjar kennitölu fyrir okkur (norska) sem að við bíðum enn eftir.  ´

Gámurinn kom sl föstudag og það tók okkur um 1 1/2 tíma að tæma 40 feta gáminn sem að kom með þessar tvær búslóðir.  Ökumaðurinn sem að kom með gáminn sagði okkur að innihald gámsins hafi verið um 4 tonn að þyngd!!!.

Veðrið hér hefur verið í kringum -1°C undanfarið.  Það var bara fyrst í dag sem að hitinn fór upp fyrir plús skalann eða í 5°C.  Við höfum kynnt húsið með "við".  Það eru tveir viðarofnar sem að við höfum sett við í á kvöldin og morgnanna.  Það hefur dugað til að það er sæmilega hlýtt í kofanum.

Við erum núna að vinna í því að fá okkur vinnu hér í noregi og koma unganum okkar á leikskóla hér sem að er ekki langt frá.  Myndir koma á morgunn eða í kvöld.

----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- 

 Norway

We are now in norway.  Our travels whent well.  The flight with Icelandair was exellent. We travelled with train from Norway, Gardermoen to Kristiansand Norge.  From there Hulda´s brother Halldór drove us from the airport to our new home in Mandal Norway.  The day after we whent to "Folkeregistere" and applied for Norwegian id numbers and got registered into Norway.  The container arrived last friday in the afternoon.  We emptyed the 40 foot container with in two hours. The driver told us the container content "búslóðin" weighed over 4 tonnes.  In the container was our belongings , furniture etc and Hulda´s mothers furneture and belongings.  The last few days it has not been cold.  The tempereture has been around -1°C.  Only today the temperature crawled over to the positive side of the celsius scale or 5°C.  We are now working on geting local jobs and getting our daughter to the local kindergarden.


Signing off – New sunrise to morrow

Last day at work for Icelandair today.  Now begins my new life in Norway.  Icelandair has been a major part of my working life.  In fact I have worked in the Icelandair Flight Operations Department from September 1999 until today 15.January 2010.  These have been a enjoyable 10 years working for Icelandair.  This has been a learning curve throughout my career.  Each day with new a assignments. Looking forward to each working day is a feeling not many people can experience during their career.  I have in fact had the pleasure of this feeling for the last 10 years.  Not because I have a boring personal life ( have a joful family life to be exact) but because of the projects, collages and the working environment Icelandair has offered for the last 10 years.  For that I am grateful. All good party´s must come to an end and life can show you new opportunities. Norway is exactly that.  A new start with a new sunrise in the morning.

I will keep you posted.  Stay tuned.

  

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband