Leita í fréttum mbl.is

Ein mynd á dag í 10 daga / Mynd 4

Sunnudags morgnar eru einstakir og sérstök ró sem fylgir þeim.   Þegar ég er búinn að gefa litlunni minni morgunmat og kveikja á barnaefninu í sjónvarpinu er mín stund.  Koma sér þægilega fyrir með sunnudagsblaðið með kaffi og góðan morgunmat og kaffi í ró og næði.

Sunnudags morgun kaffi


Ein mynd á dag í 10 daga / Mynd 3

Skruppum niður að Kleifarvatni.  Vatnið er allt ísilagt.  Fallegur dagur í dag og tilvalin til útiveru.

Einar í Auðninni


Ein mynd á dag í 10 daga / Mynd 2

Ætli einkunnar orð dagsins sé ekki .... Mikið er rigningin góð.  Búinn að fá mig full saddan af snjónum. Tók þessa áðan.

Niðurfall


Ein mynd á dag í 10 daga / Mynd 1

Ákvað að setja inn eina mynd á dag af einhverju ákveðnu á dag myndir segja oft meira heldur en orð.  Hér kemur sú fyrsta.

 Ljósið Sigrar

Sólin lætur nær alltaf að brjóstast fram jafnvel í vetrarbyl.


Lock and Load... Hunting season 26 days to go jibbí

Er búinn að vera lasinn heima.  Vorum reyndar öll lasin heima og allir með pest.  Í dag voru allir farnir að hressars undir eftirmiðdaginn.  Er byrjaður að hnýta flugur fyrir veiðiferðir sumarsins.  Þegar mars byrjar fer tilhlökkun að segja til sín og er fyrsti veiðidagurinn líkt og þegar nautgripum er sleppt út á vorin fyrir utan það að ég hoppa ekki um eins og beljurnar heldur flatmaga hreyfingarlaus í vatninu með stöngina eins og köttur sem að bíður eftir mús. Ástrós var að hjálpa mér í dag að hnýta flugur þegar ég var farinn að hressast.  Hún er farin að segja að sér langi í veiðistöng og hún á að vera bleik og hún vill bara veiða litla fiska og pabbi á að veiða stóra. 

Solla Stirða - Streamer

Þetta er fluga sem að ástrós valdi efnið í fluguna og ég setti þetta svo saman.  Ástrós gaf henni nafnið Solla Stirða

Múra - Púpa með kúlu haus

Þessa flugu skáldaði ég upp og er einskonar púpa með kúluhaus.   Ástrós gaf henni nafnið Múra.

Græn mýflugu lirfa

Hnýtti nokkrar af þessari þetta er Græn Mýflugu lirfa.  Þetta er mjög lítið og hnýtt á öngul númer 12 sem að er u.þ.b. 7mm langur. enda um smátt kvikidi að ræða.  Þessi reynist oft vel í Vífilstaðavatni á vorin.

Dökk Mýflugu Lirfa

Hnýtti þessa og er þessi álíka smá. Þessi er Dökk mýflugu lirfa á enda lirfu skeiðs.  Þegar vora tekur er vatns yfirborð Vífilstaðavatns t.d. þakið púpu hylkjum og er þetta ein aðal fæða fiskana í vatninu á vorin.

 

 

 

 


Febrúar 2008

Hef ekki bloggað mikið undanfarið. Hreynlega ekki haft tíma. Vinn og sef.   Hér eru 2 myndir sem að segja talsvert um febrúar.  Bollu ösku og sprengidagur er afstaðinn og líka ógnarfrostið sem að var her um daginn. 

Hulda skrapp til danmerkur í óveðrinu á frímiða og hitti frænku sína Erlu og verslaði í H&M fyrir sig og Ástrós .  Hulda er byrjuð að vinna hjá Tollstjóra á innheimtusviði sem að henni líkar vel.

____________________________________________________________________________________________

I have not posted any blogs resently.  I have basicly been working and sleeping. Here are two photos that tell quite a few things about february.  I february we have some special days with icelandic/danish traditions like "Bun day" when traditional cream Bun´s with cream and jam are consumed my thousunds here in Iceland.   This custom came to Iceland eary 19th century from Norway and Denmark.

Hulda went to Danmark for a couple of days to meet her aunt and shop for her and our little girl. 

 

Bolla Bolla -15° gráður

 


Jóla álfurinn minn / My Christmas elf

Mig langaði að deila með ykkur jóla álfinum mínum.  Það er hún dóttir mín hún Ástrós.  Hún er alger jóla álfur.  Hún er 3ja og hálfs árs. Það eru sunginn jólalög allan daginn (kann texta af öllu þarf bara að heyra það 1-2 sinnum).  Ég veit að allir krakkar elska jólin (þ.e.a.s. ef að þau fá að upplifa jól).  Hún Ástrós t.d. hleypur upp í rúm liggur við strax eftir mat vegna þess að hún er svo spennt að vita hvað hún fær í skóinn daginn eftir.  Þetta er yndislegt, þetta eykur jólaskapið mitt um 200% að hafa hana trallandi jólalög og að sjá jóla spenningin í henni.  T.d vorum við að kaupa jólagjöf handa mömmu hennar um daginn og hún trallaði þegar við vorum að skoða það sem að var keypt “ég elska jól tralla ralla la”.  Það bræddi alveg búðar konurnar.

Þessi jóla álfur minnir mig á lítinn strák sem að hlakkaði mikið til jólanna þar hann var lítill, sumsé ég.  Ég held að við almennt viljum upplifa til hlökkunina sem að við áttum í okkar þegar við vorum yngri í gegnum börnin okkar.   Ég týndi jólunum í nokkur ár og hafði ekki fundið þau síðan að ég var lítill þar til þessi litli jóla álfur hún dóttir mín kom til sögunnar.  Hér eru nokkrar myndir af jóla álfinum mínum.

 I want to share with you my Christmas elf.  The elf is my daughter Astros.  She is a total Christmas person .  No wonder as she is 3 and ½ years.  She sings Christmas songs all-day long (picks up the lyrics after 1-2 times of listening).  I know all kid’s like Christmas ( i.e. if they get to experience it).  She runs to bed after dinner in a hurry, mainly to wait for Santa (there are 13 in iceland).  This boost my Christmas mood my 200%.  For example we where shopping a gift for her mom and she was singing at the counter in the store “I love Christmas lala.. ralla la” that melted the store clerks heart. This actually remind me of when I was little how she acts.  I think generally we want experience the good feeling we had ad Christmas when we little, that we do as adults through our children.  I had for example lost Christmas and was not a particularly much Christmas person ( apart from when I was little) un til Astros came along.  Here are some photos of my Christmas elf. 

 Ástrós með með bleika jólasveins húfu IMG_20071209_6314Pabbi og ÁstrósOpnum dagatalið 

Jólasveinninn búinn að koma / Santa came last night 


Heint land miðað við danmörk / Iceland cleaner than Denmark

Það voru staddir hér á landi danskir sjónvarps menn fyrir nokkru.  Þeir furðuðu sig á því hversu lítið drasl væri í borginni okkar miðað við kóngsins köben.   En góður maður hér í bæ kom með berstu skýringuna.  " Borgin er sjálf hreinsandi - vindhreinsun".  Það sannaðast hér í nótt þegar vindhviðurnar fóru upp í 60m/s á kjalarnesi og víðar.  Sennilega líka í Keflavík.  T.d. var trambólín og lauslegt rusl á okkar lóða skyndilega horfið.  Heyrði hér í vinnunni að tré hefðu fokið og fleira.  Talandi um Reykjanesbæ.  Þar sem að ég bjó þar áður en að ég hafði vit til að forða mér þá er þar alltaf rok.   Enda er slysa tíðni í bænum óvenju há í þau fáu skipti þegar það kemur logn vegna þess að fólk dettur framfyrir sig.  Fólk er sumsé vant að krabba upp í vindinn til að halda jafnvægi.Annars er jóla undirbúningurinn í fullum gangi.  Erum búin að baka 6 sortir af smákökum.  Ástrós er að farast úr spenning yfir jólunum og við tökum eftir því hvað spennan eykst dag frá degi.  Við höfum samið við jólasveininn að setja sem minnst nammi í skóinn og setja eitthvað annað og betra í staðinn t.d. lítil leikföng og fleira.  Ekki gott að sykra þetta spennu ástand mikið.  Það væri eins og að bæta olíu á eld.  Enn þetta er nú bara svona höfum öll verið börn áður þannig að þetta ætti ekki að vera okkur ókunnugt þ.e.a.s. jólaspenningur. 
Í kvöld kemur stekkja staur til byggða með eitthvað fyrir hana ástrós mína í skóinn.  Vona bara að hún vakni ekki fyrir allar aldir.Hérna fyrir neðan eru jóla álfarnir ( Smellið á linkinn til að opna).

 

 

Danish television staff came to Reykjavik few days ago.  They where amazed how little garbage and junk was on the streets of Icelandic towns.  They where comparing garbage and how clean the streets where in Reykjavik compared to Copenhagen, Denmark. One person they asked “Why is Iceland so clean?” the Icelander promptly told the reporter that Iceland has a natural garbage disposal system, the wind.   Last night actually we had wind gusts a maximum of  60 m/s that is 134mph.  Thank god for our concrete houses.  The only thing missing from our garden this morning was the trampoline and the garbage.  I use to live in a town near the airport when I was growing up Keflavik, that is until I was old enough to flee to the suburb of the capital Reykjavik (Hafnarfjordur).  Keflavik is always windy and we had a saying that if the winds where calm then it would be very busy in the ER because of people falling on they´r  faces due to the people are so used to crab in to the wind.

 

Christmas is coming and we have baked 6 different types of Christmas cookies.  My daughter Ástrós is so exited that I get every day the same question “Is Christmas to morrow?”.  To night the first Santa ( Stekkjastaur) will arrive.  And give goodies to children that behave. We have thirteen Santa’s that come one by one 13 days before Christmas starting to night 11th December and ending on boxing day.  The children put their shoe to their bedroom window and Santa will put something nice into the shoo if you have been nice. But if you have been naughty you may expect a peace of old potato.  

 

Here is more info on Icelandic Santa

 

http://www.mond.at/comenius/christmas/island/page3.html

 


Undirbúningur aðvent jóla / Preparing Christmas

Svona er þegar kona tekur til við jóla undrbúning.

This is how a woman starts the christamas preperation

IMG_20071127_6175

Þetta skeður þegar maðurinn hennar reynir að hjálpa.  

This happends when her husband tryies to be helpful.

IMG_20071126_6153

Kökuskrímslið hefur verið upvakið. 

The cookie monster has been awaken. all cookies beware!


Jóli í kjólinn fyrir jólinn? / Is santa next to be feminized?

Já það er ekki mikið merkilegt að gerast á alþingi þegar þingmenn karpa um það hvort nýfædd börn eiga að vera í bleiku og bláu eða í kynlausum litum.  Já fyrir jólin verður kannsku tekið fyrir hvort að rúmur hemingur jóla sveinana verði að jóladísum og "allir jólasveina og jóladísum" verða í kynlausum litum.  Þá verður að bæta 14da jólasveininum við og hann er auð fundinn sjálfur íþróttaálfurinn verður Íþróttasveinn númer 14.   Þá þarf bara 7 sveinkur:

Bjúgnakrækir verður = Pulsusveinka,

Kjötkrókur verður =  Hamborgarabúlludís,

Skyrgámur verður = skyr.is dís,

Stúfur verður = Litladís,

Stekkjastaur  verður = Stangastökkvaradís,

Askaskleikir verður = Diskasleikissveinka,

Gluggagægir verður = Búðagluggadís ,

Þá höfum við sjö dísir og sjö sveina. Kannski geta feministar þá verið ánægðir. Ójá við þurfum líka að hafa þá trúlausu og múslima ánægða.  Nei trúleisingjar og fólk annarartrúar eru í minnihluta og flokkast undir minnihlutahóp og meirihlutinn á að ráða og hananú.  Minnihlutahópar eiga ekki að stjórna umhverfinu og því hvernig við högum lífi okkar á íslandi.  Það kemur bersýnilega framm í fjölmiðlum að fólki er ekki skemmt yfir framgöngu þessara hópa og tilraun þeirra til að eyða jólunum.  Þeir vilja ekki hafa jólin og trúnna í skólunum.  Ég veit að börn annara trúar eru í skólunum en hvernig væri dæmið er að t.d. íslensk hjón myndu flytja til Saudi Arabia.  Svarið er einfalt þú þyrftir að aðlaga fjölskildu þína að síðum landsins nema að setja barnið í sérskóla sem að myndi vera undir þér komið ekki satt?  Vona bara að jólin verði ekki lögð niður dóttir minnar vegna.  Hvernig ættum við að útskýra fyrir börnunum okkar að jólin séu ekki lengur til í bænum og en bara á heimili okkar?

----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Apparently our senators and ministers are bored in our parliament (Altingi).  Now the main debate is whether infants should be in pink/blue when you are born or if they should be in non-sex colors or not.  The feminists are going wild.  The next thing I predict will be the main issue is if Santa should be a woman because "she can do it to".  Why cant things just be as they are and levee it be.  How are you going to explain to you child that Santa Clause is now a woman and is called Miss Santa and she wears only organic cotton and does only drink nonfat milk and only eats cookies made from organic flour.  This Miss Santa would also of course be against using Reindeer to tow his sleigh due to the cruelty t animal act. Well people! Some things are better left UN changed as Christmas at least where I come from is a peaceful holiday based on our Christian heritage. 

There is a growing movement here in Iceland of people who want to banish Christmas from our lives.  Manly because this minority wants all to be equal.  I do not agree with them as Iceland has been a Christian country since at 1100 and before that Icelanders believed in Viking gods of war and power.  But even then back in the Viking days the Vikings held a similar holiday at the same time as Christians today.   I believe that the majority should have the grandfather rights in their hand and it should not be in the power of minority groups to pressure for changes such as if Christmas is allowed on the town square or not. 

Famale non-sex colors santa

(Here is the new famale Miss Santa in her non-sex color outfitt from organic cotton)


« Fyrri síða | Næsta síða »

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband