Leita í fréttum mbl.is

Ástrós 3ja ára

Í dag eru 3 ár síđan ađ Ástrós fćddist.  Hún sumsé 3ja ára í dag elsku engillinn minn.  Ţađ  var haldin afmćlis veisla um helgina á laugardaginn.  Okkur ţótti ţessi tímasetning best ţar sem ađ ţá vćri enginn í fermingu -affermingu eđa slíkum mannamótum sem ađ okkur er tengdur.  Hún var mjög ánćgđ međ afmćlisveisluna sína enda er ţetta fyrsta afmćliđ ţar sem ađ hún hefur ákveđnar skođannir á afmćlisköku og fleiru afmćlstengdu.  Hún fékk tvíhjól međ hjálpardekkjum ásamt Sollu Stirđu hjálm í afmćlisgjöf frá okkur.   Ég pakkađi hjólinu inn ásamt hjálminum ( tók 2 rúllur af gjafapappír) vakti ţađ mikla lukku ţegar hún vaknađi.  Á pakkanum var Mikkamús blađra og vakti ţađ enn meiri kátínu.  Páskadagurinn fór í ađ slappa af eftir herlegheitinn og viđ grilluđum dýrindis nautalund ásamt ađ drekka 1996 árgerđa af Rioja Marques Arenso (namm!!).  Á annan í páskum var svo fariđ og prófađ hjóliđ hennar Ástrósar.  Hún var frekar smeik fyrst en svo varđ ţetta gaman.  Hjóliđ var nefnilega svolítiđ valt og mikiđ óöryggi var hjá lita unganum okkar sem ađ lagađist međ stuđning og hvatningu frá mömmu og pabba.  Í dag fór svo Ástrós í leikskólann og ţar beiđ hennar heilmikiđ ćvintýri ţar sem ađ hún fékk ađ baka afmćlisköku međ konunni sem ađ vinnur í eldhúsinu á leikskólanum sem ađ krakkarnir borđuđu međ Ástrós.  Ţađ er sumsé ţannig ađ foreldrar koma ekki međ kökur í leikskólann heldur er bökuđ kaka fyrir ţau í leikskólanum og ţau fá ađ skreyta hana sjálf og velja lit á kremi og fleira sniđugt. 

IMG_20070410_3045


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Til hamingju međ dúlluna

Kristberg Snjólfsson, 10.4.2007 kl. 22:03

2 Smámynd: Margrét M

Til hamingju međ frćnkuna mína ..

Margrét M, 11.4.2007 kl. 11:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Ég

Viðar Þór Marísson
Viðar Þór Marísson

 

 

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband